SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Getraunavinningar gærdagsins á Englandi!

Eftir Getraunastjórinn þann 25 Nov 2018 klukkan 04:14
Hjalti Kristjánsson, hópunum HHH og KFS, vann 400+200=600 kr. með 2x10 og 10 rétta.
Hópur 333, HHH, vann 200 kr. með 10 rétta og hefur samtals unnið 6.750 kr. Hópinn skipa Haukur Guðjónsson, Hjalti og Hjörleifur Jensson.
Haukur, hópnum Wenger, vann 3.410 kr. með 11+14x10 rétta og hefur samtals unnið 32.060 kr.
Hópurinn Gunners vann 200 kr. með 10 rétta. Haukur og Hjölli skipa hópinn.
Sigríður Gísladóttir, hópnum Sigrid, vann 400 kr. með 2x10 rétta og hefur samtals unnið 2.630 kr.
Hjörleifur Jensson, hopnum Bridge, vann 200 kr. með 10 rétta og hefur samtals unnið 6.600 kr.
Hópur 016, Óðinn, vann 2.010 kr. með 11+7x10 rétta. Hópinn skipa Kári Hrafnkelsson, Lúðvík Jóhannesson og Sigurður Ingason.
Jón Sigurðsson, hópnum Tappa, vann 800 kr. með 4x10 rétta.
Hópur 017, Jói, vann 200 kr. með 10 rétta og hefur samtals unnið 630 kr. Hópinn skipa Gylfi Sigurðsson 27, Hreggviður Ágústsson 23, Gísli Geir 15 og Jóhann Norðfjörð 10.
Trausti Hjaltason, hópnum Trausta, vann 400 kr. með2x10 rétta og hefur samtals unnið 1.450 kr.

Getraunavinningar gærdagsins á KFS 25!

Eftir Getraunastjórinn þann 25 Nov 2018 klukkan 04:41
Sigríður Gísladóttir vann 23.205 kr. með 5x11 rétta og Hjalti 4.641 kr. með 11 rétta. Úrslitin: 1xx-121-x21-1x11. Óvæntust úrslit í leik 7: Bayern:Düsseldorf 3:3-X 11%.

Getraunavinningar gærdagsins á Ítalíu!

Eftir Getraunastjórinn þann 26 Nov 2018 klukkan 08:59
Jón Sigurðsson, hópnum Tappa, vann 3.520 kr. með 4x10 rétta og hefur samtals unnið 4.800 kr.
Hópur 333, HHH, vann 880 kr. með 10 rétta og hefur samtals unnið 12.310 kr. Hópinn skipa Haukur Guðjónsson, Hjalti og Hjörleifur Jensson.
Haukur, hópnum Wenger, vann 880 kr. með 10 rétta og hefur samtals unnið 9.400 kr.
Sigríður Gísladóttir, hópunum Charlotta+Sigrid, vann 1.760+22.060=23.820 kr. með 2x10 og 2x11+16x10 rétta.
Tryggvi Hjaltason og Trausti Hjaltason, hópnum Trausta, unnu 11.030 kr. með 11+8x10 rétta.
Hópur 004, Siggi, vann 1.760 kr. með 2x10 rétta. Hópinn skipa Vera Björk Einarsdóttir 51 röð og Tryggvi 24.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

tveir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Lau 16:30 29.Júní 2019

Meistaraflokkur

Kría - KFS

4. deild karla D riðill

Vivaldivöllurinn

Lau 14:00 13.Júlí 2019

Meistaraflokkur

KÁ - KFS

4. deild karla D riðill

Ásvellir

Lau 14:00 20.Júlí 2019

Meistaraflokkur

KFS - Elliði

4. deild karla D riðill

Týsvöllur

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2019
á síðu KSÍ