SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Getraunavinningar helgarinnar!

Eftir Getraunastjórinn þann 18 Apr 2022 klukkan 16:33
Hjalti Kristjánsson vann 6.766 kr.+840+840+460+920=9.826 kr. í KFS-, Englandi og Ítalíu með 11+4x10, 10, 10, 10, 10 og 2x10 rétta með hópunum Gunners, Trausta og Tryggva. Nonni vann 6.767+6.766=13.533 kr. með 2x11+8x10 rétta á KFS-seðlinum. Gísli Geir vann 4.228 kr. með 11+10 rétta. Svenni vann 1.691 kr. með 2x10 rétta. Ragnheiður Perla vann 845 kr. með 10 rétta.
Hópur 017, Jói, vann 460 kr. með 10 rétta á Ítalíu. Hópinn skipa Ágúst Hreggviðsson, Birkir Hlynsson, E. Fannar Stefnisson og Frans Sigurjónsson. Bjarki Guðnason, sama ´hópi, vann sömu upphæð. Hópur 014, Beddi, vann sömu upphæð.Þann hóp skipa Lúðvík Jónsson, Róbert Magnússon og Hreggviður Ágústsson. Hópur 005, Sáli, vann sömu upphæð. Þann hóp skipa Lilja Jensdóttir, Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir, Sirrý Klörudóttir, Þóra Þorelifsdóttir, Hákon Jónsson, Jón Bragi og Lilja Björnsdóttir. Hópur 016, Óðinn, vann 460 kr. með 10 rétta á Ítalíu. Hópinn skipa Kristinn Valgeirsson, Sæbjörn Jóhannsson, Tómas Kjartansson, Örvar Örlygsson og Jón Bragi Arnarsson. Sami hópur vann 7.500 kr. með 11+5x10 rétta á Ítalíu. Hópinn skipa Kristinn Valgeirsson, Sæbjörn Jóhannsson, Tómas Kjartansson, Örvar Örlygsson og Jón Bragi Ararsson. Hópur 107, Trausti, vann 460 kr. með 10 rétta á Englandi. Hópinn skipa Ragnheiður Perla Hjaltadóttir, Trausti Hjaltason, Tryggvi Hjaltason og Vera Björk Einarsdóttir. Sama fólk, hópnum Tryggva, vann 1.770 kr. með 11 rétta á Ítalíu.
Hópur 333 HHH, vann 1.640 kr. með 2x10 rétta á Ítalíu. Hópinn skipa Haukur Guðjónsson og Hjalti Kristjánsson.
Hópur 165, Wenger, vann 920 kr. með 2x10 rétta á Ítalíu. Hópinn á Haukur Guðjónsson.
Hópur 313, Bridge, vann 920 kr. með 2x10 rétta á Ítalíu
Hópur 403, Charlotta, vann vann 5.450 kr. með 11+8x10 rétta á Ítalíu.
Hópur 013, Sigrid, vann 0 kr. með 0 rétta á Englandi. Sigríður Gísladóttir á báða hópana.
Hópur 066, Gunners, vann 920 kr. með 2x10 rétta á Ítalíu. Hópinn skipa Haukur og Hjalti.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

tveir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2021
á síðu KSÍ