SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Getraunavinningar dagsins á Englandi!

Eftir Getraunastjórinn þann 30 Nov 2019 klukkan 21:43
Hópur 333, HHH, vann 1.300 kr. með 5x10 rétta. Hópinn skipa Haukur Guðjónsson, Hjalti Kristjánsson og Hjörleifur Jensson.
Haukur og Hjörleifur, hópnum Gunners, unnu 3.600 kr. með 2x11+6x10 rétta.
Hjalti, hópunum HHH, Hjalta, KFS og Lóran vann 260+260+520+260=1.300 kr. með 10, 10, 2x10 og 10 rétta.
Sigríður Gísladóttir, hópunum Charlotta og Sigrid, vann 49.840+2.860=52.700 kr. með 12+14x11+60x10 og 11x10rétta.
Hópur 016, Óðinn, vann 260 kr. með 10 rétta. Hópinn skipa Kári Hrafnkelsson, Lúðvík Jóhannesson og Sigurður Ingason.
Hópur 005, Sáli, vann 260 kr. með 10 rétta. Hópinn skipa Jón Pétursson 40, Sólveig Adolfsdóttir 30 og Erna Þórsdóttir 5.
Hópur 009, Tryggvi, vann 260 kr. með 10 rétta. Hópinn skipa Vera Björk Einarsdóttir 35 og Trausti Hjaltason 40.
Sami hópur vann 2.840 kr. með 11+7x10 rétta. Hópunn skipa Ragnheiður Perla Hjaltadóttir 40 og Tryggvi Hjaltason 35.
Tryggvi, hópnum Trausta, vann 260 kr. með 10 rétta.
Jón Sigurðsson. hopnum Tappa, vann 2.100 kr. með 11+8x10 rétta.
Sveinbjörn Sigurðsson, hópi 010, vann 12.900 kr. með 5x11+30x10 rétta.

Getraunavinningar dagsins, Hjalti vann 4,667 millj. með 13 rétta! með 13 rétta!

Eftir Getraunastjórinn þann 01 Dec 2019 klukkan 23:13
Sigríður Gísladóttir, hópunum Charlottu, vann 460 kr. með 10 rétta.
Hópur 021, Maggi, vann 1.380 kr. með 3x10 rétta. Hópinn skipa Hjalti 51 röð, Sigurður G. Óskarsson 20, Mick White 14, Guðný Bogadóttir 10 og Hallgrímur Heimisson 10.
Hópur 333, HHH, vann 460 kr. með 10 rétta. Hópinn skipa Haukur Guðjónsson, Hjalti Kristjánsson og Hjörleifur Jensson.
Hjörleifur, hópnum Bridge, vann 460 kr. með 10 rétta.
Haukur, hópnum Wenger, vann sömu upphæð.
Trausti Hjaltason, hópnum Trausta, vann sömu upphæð.
Hópur 009, Tryggvi, vann sömu upphæð. Þann hóp skipa Trausti og Tryggvi Hjaltasynir.
Hjalti, hópunum Lóran, Ragnheiði og Trausta, vann 4.110+3.280+830=8.220 kr. með 11+10, 10 og 2x11+13x10 rétta.
Hópur 017, Jói, vann 920 kr. með 2x10 rétta. Hópinn skipa Ágúst Hreggviðsson 20, Baldur Hannesson 20, E. Fannar Stefnisson 20, Aron Huginn 10 og Gylfi Sigurðsson 5.
Hjalti, hópunum KFS, Lóran, Sála, Trausta og Veru, vann 460+460+4.667.290+2.300+460=4.670.970 kr. með 10, 10, 13+2x12+13x10, 10 og 10 rétta.

Þar með hafa getraunasnillingar KFS unnið meira á árinu en þeir hafa tippað fyrir! Það er í 2. sinn og einstakt afrek.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

einn =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Mið 16:00 23.September 2020

Meistaraflokkur

KFS - KFR

4. deild karla Úrslit

Týsvöllur

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ