Breyting í riðli KFS í 4. deild

19.03.2013
Eins og oft vill verða þegar ný lið skrá sig til leiks í Íslandsmót, þá er ekki næg alvara á bak við það og nú hefur eitt lið, Fákur, dregið sig úr keppni með tilheyrandi breytingum á uppröðun leikja hinna liðanna.

Eins og oft vill verða þegar ný lið skrá sig til leiks í Íslandsmót, þá er ekki næg alvara á bak við það og nú hefur eitt lið, Fákur, dregið sig úr keppni með tilheyrandi breytingum á uppröðun leikja hinna liðanna.
Til að mynda hefur öllum leikjum KFS verið breytt vegna þessa og í stað þess að leika fyrsta leik 18. maí á heimavelli verður fyrsti leikið úti 23. maí gegn KFG. En ég held við getum verið sáttir við niðurröðun leikja KFS. Þeir hjá KSÍ vita alveg hvað hentar okkur og hvað ekki, eigum t.d. heimaleik á laugardegi á goslokum, engan leik í vikunni fyrir Þjóðhátíð og næsti leikur eftir Þjóðhátíð er helgina á eftir. En leikjaniðurröðun má sjá hér www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada

Næst á dagskrá

 

Sun 18:00 23.Febrúar 2020

Meistaraflokkur

Árborg - KFS

Fótbolti.net mótið - C deild Úrslit

JÁVERK-völlurinn

Lau 14:00 07.Mars 2020

Meistaraflokkur

Árborg - KFS

Lengjubikar karla - C deild R6

JÁVERK-völlurinn

Lau 14:00 14.Mars 2020

Meistaraflokkur

Úlfarnir - KFS

Lengjubikar karla - C deild R6

Framvöllur

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2019
á síðu KSÍ