Hjalti setti tvöfalt Íslandsmet og félagsmet

27.08.2013
Í síðasta leik KFS í riðlakeppni gegn Afríku gerðist margt merkilegt. Þar voru ýmis met slegin. KFS sigraði leikinn 14-0 og setti þar með félagsmet, en þetta er stærsti sigur félagsins.

 Í leiknum voru fjórir leikmenn sem skoruðu þrennu, með innkomu sinni undir lok leiksins sló Hjalti sitt eigið Íslandsmet með því að vera elsti leikmaður í Íslandsmóti. Hjalti gerði gott betur, en með því að skora úr vítaspyrnu undir lok leiksins sló Hjalti félagsmet KFS með því að innbyrða stærsta sigur félagsins og jafnframt er hann elsti leikmaður til að skora í Íslandsmóti. Þá var Hjalti jafnframt að skora sitt fyrsta mark í meistaraflokki. Semsagt mörg mörk met sett.
Með sigrinum náði KFS öðru sæti í riðlinum og tryggði sig inn í 8 liða úrslitin. Þar leikur liðið gegn Elliða úti laugardaginn 31. ágúst og heima þriðjudaginn 3. september.
Hér að neðan má sjá þetta sögulega mark Hjalta.
 
 

Næst á dagskrá

 

Sun 18:00 23.Febrúar 2020

Meistaraflokkur

Árborg - KFS

Fótbolti.net mótið - C deild Úrslit

JÁVERK-völlurinn

Lau 14:00 07.Mars 2020

Meistaraflokkur

Árborg - KFS

Lengjubikar karla - C deild R6

JÁVERK-völlurinn

Lau 14:00 14.Mars 2020

Meistaraflokkur

Úlfarnir - KFS

Lengjubikar karla - C deild R6

Framvöllur

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2019
á síðu KSÍ