Fyrsti heimaleikurinn
22.05.2015KFS mætir liði KFR í fyrsta heimaleik sumarsins á morgun, laugardag kl 15:00 á Þórsvelli.
KFR var spá neðsta sæti 3.deildar en vann fyrsta leik sinn á móti Berserkjum síðustu helgi. KFS var spá næst neðsta sæti en eins og flest allir vita þá segir spá ekkert til um úrslit leikja og því getur allt gerst. KFS hvetur eyjamenn að fjölmenna á völlinn og sjá fallegt lið KFS etja kappi við Rangæinga.
Hægt verður að fylgjast með helstu atburðum á vef urslit.net sjá hérna
Leikskýrsla KSI mun birtast hérna.