KFS mætir Berserkjum á morgun

29.05.2015
Lið KFS mun mæta Berserkjum á Þórsvellinum á morgun, laugardag kl. 15:00. KFS tapaði síðasta leik sínum við KFR og þurfa því að bæta í og sigra heimaleikina sína. Berserkir eru búnir að tapa báðum sínum leikjum en eru alltaf hættulegir.

 Þeim er spáð 7 sæti í 3.deild af fótbolta.net (sjá hér).
 
 
Hægt verður að fylgjast með helstu atburðum á vef urslit.net sjá hérna
Leikskýrsla KSI mun birtast hérna.

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ