SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Nýr leikmaður KFS!

Eftir Stjórinn þann 16 Feb 2016 klukkan 17:17
Rétt þótti að góma Hauk Jónsson markmann úr handboltanum í KFS og er hann kominn til okkar. Hann hefur þegar sýnt Schmeicel-lík tilþrif í æfingaleikjum með okkur og við væntum mikils af honum. Haukur er 1992-módel.
Hjartanlega velkominn Haukur.
Fleiri félagaskipti eru í gangi.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

einn =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Æfingatímar

Reykjavík 2018
sjá Facebook
 
Vestm.eyjar 2018
sjá Facebook
 
Riðill og leikir KFS 2018
á síðu KSÍ