SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Nýr leikmaður KFS!

Eftir Stjórinn þann 14 Jul 2017 klukkan 19:09
Heiðar Austmann Kristinsson, landsþekktur fjölmiðlamaður og knattspyrnumaður er loksins kominn til KFS. Þessi Eyjamaður hefur gert 4 mörk í 124 deilda- og bikarleikjum frá 2001 og leikið með Barðaströnd, Úlfunum, Í. H., Álftanesi, Þór Þ., Létti og nú síðast Vatnaliljum. Hann er öflugur varnarmaður og hefur mikinn leikskilning. Hjartanlega velkominn, Heiðar.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

einn =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Sun 14:00 10.Mars 2019

Meistaraflokkur

KFS - Kóngarnir

Lengjubikar karla - C deild R1

JÁVERK-völlurinn

Sun 14:00 24.Mars 2019

Meistaraflokkur

KFS - Ýmir

Lengjubikar karla - C deild R1

JÁVERK-völlurinn

Lau 14:00 30.Mars 2019

Meistaraflokkur

Mídas - KFS

Lengjubikar karla - C deild R1

Leiknisvöllur

Auglýsingar

Æfingatímar

Reykjavík 2018
sjá Facebook
 
Vestm.eyjar 2018
sjá Facebook
 
Riðill og leikir KFS 2018
á síðu KSÍ