SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Ingólfur Þórarinsson í KFS

Eftir Stjórinn þann 25 Feb 2019 klukkan 19:40
Ingólfur Þórarinsson; ,,Veðurguð" er kominn aftur til KFS eftir 4 ára fjarveru. Hann er fæddur 1986 með 189 mfl.-leiki og 17 mörk, þar af 15 með Selfossi. Hann hefur einnig leikið með Ægi, Hamri, Víkingi R og Fram. Með U-17 og U-19 ára landsliðinu á hann 9 leiki.
Ingólfur er miðjumaður knár, sem opnar augu manns, þegar hann fær boltann. Innilega velkominn aftur Ingó. Frábært að fá þig.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

þrír =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2019
á síðu KSÍ