SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Laugardagsvinningar!

Eftir Getraunastjórinn! þann 27 Nov 2022 klukkan 22:12
Hópur 017, Jói, vann 520 kr. með 2x10 rétta. Hópinn skipa Andri Guðmundsson, Ágúst H, Anton og Birkir Hlynsson.
Hannes Gústafsson, hópnum Bedda, vann 320 kr. með 10 rétta.
Hópur 016, Óðinn, vann 1.230 kr. Þann hóp skipa Kári H, Lúðvík Jóh. og Siggi Inga.
Hópur 107, Trausti, vann 3.150 kr. með 11+6x10 rétta. Hópinn skipa Ragnheiður Perla, Trasti og Tryggvi Hjaltabörn og Vera Björk Einarsdóttir.
Sama fólk, hópnum Tryggva, vann 640 kr. með 2x10 rétta.
Sigríður Gísladóttir, hópnum Magga, vann 320 kr. með 10 rétta.
Einar Björn Árnason, sama hópi, vann sömu upphæð.
Hópur 333, HHH, vann 320 kr. með 10 rétta. Hópinn skipa Haukur Guðjónsson og Hjalti Kristjánsson.
Sömu menn, hópnum Gunners, unnu 4.160 kr. með 13x10 rétta.
Hjalti vann 320+3.790+960+27.790+320=33.180 kr. með 10, 11+8x10 rétta, 3x10, 12+3x11+5x10 og 10 rétta með hópunum Óðni, Trausta, Tryggva, HHH og Gunners.
Sigríður Gísladóttir, hópnum Charlottu, vann 5.390 kr. með 11+13x10 rétta.
Hjörleifur Jensson, hópnum Bridge, vann 640 kr. með 2x10 rétta.
Haukur Guðjónsson, hópnum Wenger, vann 320 kr. með 10 rétta.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

einn =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2021
á síðu KSÍ