Drög að leikjaniðurröðun í Lengjubikarnum

11.12.2012
Búið er að draga í riðla í Lengjubikarnum 2013 og gera drög að leikjaniðurröðun. KFS leikur í C deild í riðli 1. 

Búið er að draga í riðla í Lengjubikarnum 2013 og gera drög að leikjaniðurröðun. KFS leikur í C deild í riðli 1. 
KFS leikur með Augnabliki, Afríku, Ísbirninum og Þrótti Vogum. Fyrsti leikur verður sunnudaginn 24. mars en annars er leikjaniðurröðun eftirfarandi:
Leikdagur                 Tími                                         Völlur
sunnud. 24. mars     14:00  KFS-Augnablik    Selfossvöllur
laugard. 6. apríl       14:00  Þróttur V.-KFS     Leiknisvöllur
laugard. 13. apríl      14:00  KFS-Ísbjörninn   Selfossvöllur
sunnud. 21. apríl      14:00  Afríka-KFS           Leiknisvöllur

Næst á dagskrá

 

Mið 16:00 23.September 2020

Meistaraflokkur

KFS - KFR

4. deild karla Úrslit

Týsvöllur

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ