Ný heimasíða KFS

12.07.2013
Eins og flestir sjá hefur heimasíða KFS fengið andlitslyftingu. Við vonum að sem flestir séu ánægðir með nýju síðuna og að hún verði jafn mikið (ef ekki meira) notuð en sú gamla.
Síðan er "responsive" sem þýðir að hún minnkar sig niður fyrir snjallsíma og spjaldtölvur.
 

 Það voru þeir miklu snillingar Slinger og Andri Ólafs (AKFS maður) sem settu upp nýju síðuna. Það er von okkar í KFS að síðan verði lífleg og skemmtileg og ef einhver lumar á skemmtilegum ljósmyndum úr leikjum eða starfi KFS væri gaman að fá þær sendar til birtingar á síðunni.
Ef það eru einhverjar athugasemdir og/eða ábendingar þá má endilega koma með þær í spjallinu.

Næst á dagskrá

 

Mið 16:00 23.September 2020

Meistaraflokkur

KFS - KFR

4. deild karla Úrslit

Týsvöllur

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ