Seinni leikur KFS í 8 liða úrslitum

02.09.2013
 KFS leikur seinni leik sinn í 8 liða úrslitum gegn Elliða á heimavelli þriðjudaginn 3. september kl. 17:15

 Það verður erfiður leikur fyrir KFS þar sem fyrri leikurinn tapaðist 0-3 í Reykjavík. KFS þarf því að eiga mjög góðan leik til að komast áfram í undanúrslit og halda sér þar með í baráttunni um að komast upp í 3. deild. Það verður vonandi orðið fært fyrir Herjólf þannig að leikurinn geti farið fram. Stuðningsmenn KFS eru hvattir til að mæta og hvetja liðið áfram. Líklega verður spilað á Helgafellsvelli en ákvörðun verður tekinn á leikdag á hvaða velli verður spilað. Leikurinn hefst kl. 17:15.

Næst á dagskrá

 

Mið 16:00 23.September 2020

Meistaraflokkur

KFS - KFR

4. deild karla Úrslit

Týsvöllur

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ