Lokahóf KFS 25. okt.

13.10.2013
 Ákveðið hefur verið að halda lokahóf KFS föstudaginn 25. október, á þeim ágæta degi. Margt verður um manninn og mikið um fjör.

 Lokahófið verður haldið á Kaffi Kró og hafa hinar ýmsu nefndir þegar tekið til starfa. Verður boðið upp á súpu og lamb og eitthvað af drykkjum. Trausti heldur utan um skráninguna og best er að vera í sambandi við hann. Verði stillt í hóf eins og ávallt, eða aðeins 2.500 kr. Áfram KFS.

Næst á dagskrá

 

Mið 16:00 23.September 2020

Meistaraflokkur

KFS - KFR

4. deild karla Úrslit

Týsvöllur

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ