KFS 2-0 Kári
10.06.2015KFS vann frábæran heimasigur á liði Kára síðasta liðinn laugardag. Síðast þegar þessi lið spiluðu var keppt um sæti í 3.deild. Kári vann það einvígi nokkuð örugglega en það kom á daginn að KFS komst upp í 3.deild. KFS hefndi sín og vann örugglega 2-0 sigur þar sem Kjartan og Sigurður Grétar sáum um að skora mörkin.
Næsti leikur er við lið Einherja á Vopnafirði næstkomandi laugardag.
Lið KFS:
Halldór Páll, Trausti (Hannes J), Guðjón, Kjartan, Einar, Gunnar Páll, Hafsteinn (Jóhannes), Birkir, Hallgrímur H (Jónas); Sigurður Grétar, Tryggvi
KFS 2-0 Kári
1-0 Kjartan Guðjónsson ('22)
2-0 Sigurður Grétar Benónýsson ('66)