Spjallið
Svara
Til baka...
Lokaæfing fyrir leik 19.30 annað kvöld og ´17.20 í Reykjavík. Skrá sig hér úr Reykjavík/Sandgerði!
Eftir Stjórinn þann 19 Maí 2009 klukkan 15:45
Lokaæfing 19.30 annað kvöld á Helgafellsvelli, stutt æfing með uppsettum atriðum, allir hugsanlegir leikmenn mæta. Sporthúsið 17.20 í Reykjavík, skrá sig hér, mæta eða mæta ekki, mikilvægt fyrir hina! Tilkynni hópinn í lok æfingarinnar í Vestmannaeyjum. Muna, að 3 leikir verða á 8 dögum, svo að 1. hópurinn er enginn lokadómur.
Re: Okkur spáð 4. sæti í sumar í riðlinum!
Eftir Stjórinn þann 19 Maí 2009 klukkan 15:46
Ekki yrði ég sáttur við það. Hvað finnst ykkur? Er það ásættanlegt? Reiðin sýður í mer, erum við ekki betri en þetta? Verðum greinilega að auka álit félagsins í sumar. Eða vilja menn kannske enn eitt meðalsumarið með öllum þeim afsökunum, sem ég sýndi ykkur um daginn? Það er auðvitað átakaminnst og þægilegast, og býður upp á flest djömmin, en skemmtilegt er það ekki, eftir á.
Re: Okkur spáð 4. sæti í sumar í riðlinum!
Eftir Trausti þann 19 Maí 2009 klukkan 15:46
Nei auðvitað yrði það aldrei ásættanlegt, við stefnum á fyrsta sætið og ekkert annað.
Sýnum samstöðu, metnað og vilja til að stíga skrefinu lengra en áður, og fara alla leið. Við þurfum á breiðum og góðum hópi með góðum hressleika innanborðs. Eyjaanda með baráttu og gleði að vopni.
Hópurinn er stór núna en það hefur marg sýnt sig að hann minnkar mjög hratt þegar líða fer á sumarið, þetta þurfum við að laga.
Áfram KFS
Sýnum samstöðu, metnað og vilja til að stíga skrefinu lengra en áður, og fara alla leið. Við þurfum á breiðum og góðum hópi með góðum hressleika innanborðs. Eyjaanda með baráttu og gleði að vopni.
Hópurinn er stór núna en það hefur marg sýnt sig að hann minnkar mjög hratt þegar líða fer á sumarið, þetta þurfum við að laga.
Áfram KFS
Re: Okkur spáð 4. sæti í sumar í riðlinum!
Eftir Fannar Berg þann 19 Maí 2009 klukkan 15:46
Ég mætti á æfinguna í rvk
Lokaæfing fyrir leik 19.30 annað kvöld og ´17.20 í Reykjavík. Skrá sig hér úr Reykjavík/Sandgerði!
Eftir stefan braga þann 20 Maí 2009 klukkan 08:12
Kemst ekki á æfingu í dag
er að vinna til kl 18:00
er að vinna til kl 18:00
Til baka...