SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

KFS:Ísbjörninn 5:1(4:0), snilldarsigur!

Eftir Stjórinn þann 22 Mar 2014 klukkan 20:57
Aftur snilldarsigur hjá peyjunum, léku mjög beinskeytt og skoruðu strax ú 1. sókninni, horn Ingós afgreiddi Hilmar glæsilega í hornið 1:0. Fyrir hálfleik höfðu Jói, Pétur og Jónas skorað eftir snilldarsóknir. Pétur kláraði þetta í s.h. 5:0, Ísbjörninn skoraði í lokin 5:1 og stórsigur í höfn.
Fannar frábær; Sigurður Ingi öflugur(Trausti kom sterkur inn), Jónas frábær, maður leiksins með Fannari, Hilmar líka, Auðunn sannaði endanlega fyrir mörgum hversu góður fótboltamaður hann er; Ingó frábær, Elvar frábær(Dudek), Gaui fyrirliði frábær, Geiri skipti um andlit frá síðasta leik, Jói frábær, gult(Haffi); Pétur Geir fór á kostum með 2 mörk.
Þakka Cantona fyrir aðstoðina á bekknum og dómurunum fyrir frábæra frammistöðu, létu ekki endalaust tuð Ísbjarnarins trufla sig. Þökkum ´
Isbirninum annars fyrir leikinn.
Við efstir eftir frábæra byrjun, engir æfingaleikir fram að þessu og í raun bara 11 og 12, sem vildu koma umbeðið í leikina.
Ræði við ÍBV og 2. flokk á morgun um framhaldið/samstarf í sumar. Þurfum fleiri en 11-12 leikmenn í hvern leik!
Takk peyjar fyrir að fórna þessum degi fyrir félagið.

KFS:Ísbjörninn 5:1(4:0), snilldarsigur! Snúra gleymdist í bílunum og snuð!

Eftir Stjórinn þann 23 Mar 2014 klukkan 10:20
Snuð varð eftir í bílnum Trausta og snúra í bílnum, sem ég ók. Óðinn(699-2510) er með þessa hluti.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fimm =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ