Spjallið
Svara
Til baka...
Leikurinn á sunnudegi!
Eftir Fyrir hönd háttvirtra leikmanna KFS þann 21 Maí 2014 klukkan 15:27
SORGLEG tímasetning vægast sagt. Byrja mótið á leik á sunnudegi. erfitt að kyngja þessu. tala nú ekki um þegar það er ball með Hjálmtýssyni uppí höll kvöldið áður. Alltof margir aðilar í liðinu sem eru veikir fyrir bakkus og enþá fleyri sem eru hrifnir af Páli. Það þarf að kippa í spotta og færa þennan leik.
Set þetta í hendur hæstráðandi.
over
Set þetta í hendur hæstráðandi.
over
Leikurinn á sunnudegi!
Eftir leikmaður þann 21 Maí 2014 klukkan 15:29
Já ég er sammála. þetta er fyrir neðan allar hellur. búinn að bíða mjög lengi eftir þessu balli
Leikurinn á sunnudegi!
Eftir leikmaður þann 21 Maí 2014 klukkan 15:30
ég líka, kominn með pössun og búinn að hala niður nýjasta laginu hans
Leikurinn á sunnudegi!
Eftir leikmaður þann 21 Maí 2014 klukkan 15:30
Já en áfengi og íþróttir eiga ekki saman. það hef ég alltaf sagt!
Leikurinn á sunnudegi!
Eftir leikmaður þann 21 Maí 2014 klukkan 15:36
Já ef við lítum á þetta í heildarsamhenginu þá eiga áfengi og íþróttir kanksi ekki góðan farveg saman en hvað er lið án liðsheildar og hvernig myndum við liðsheild? Margir þættir þurfa að spila saman. Góður mórall er sveinstykkið og hann fáum við með aðstoð kynvillings á borð við Pál Óskar.
Leikurinn á sunnudegi!
Eftir leikmaður þann 21 Maí 2014 klukkan 15:38
Sammála síðasta ræðumanni
'Eg var búinn að lofa kærustunni að horfa á hana í sumarstúlkunni sem er þarna kvöldið áður.
'Eg var búinn að lofa kærustunni að horfa á hana í sumarstúlkunni sem er þarna kvöldið áður.
Leikurinn á sunnudegi!
Eftir leikmaður þann 21 Maí 2014 klukkan 15:40
Áfengi er orðið alltof stórt vandamál í þessum hóp. Það snýst allt um áfengi. Við þurfum að finna 2-3 helgar í sumar þar sem menn geta leyft sér að smakkaða en reynum að halda okkur þurum þess á milli.
Leikurinn á sunnudegi!
Eftir leikmaður þann 21 Maí 2014 klukkan 15:42
Heyr mína bæn! og færum þennan leik
Leikurinn á sunnudegi!
Eftir Stjórinn þann 21 Maí 2014 klukkan 16:32
Sjá 18/5 sl. Orðið ansi seint að bregðast við þessu núna. Þar að auki veit ég um leikmenn, sem geta ekki spilað á laugardeginum og loks er erfitt að hlusta á nafnlaust fólk. Sé þetta grín frá sama manninum læt ég það gott heita.
Leikurinn á sunnudegi!
Eftir Jóhann Norðfjörð þann 21 Maí 2014 klukkan 17:00
Bíddu verður ekki leikur á sunnudaginn??
Leikurinn á sunnudegi!
Eftir þann 21 Maí 2014 klukkan 17:41
Leikurinn um næstu helgi á sunnudag, ekki laugardag
Eftir Stjórinn þann 18 Maí 2014 klukkan 14:17
Ísbjörninn veit ekki, hvernig það breyttist, ekki ég heldur. Ef þetta skiptir máli fyrir einhvern, látið þá vita, sem allra fyrst. Annars farið 8.30 og heim 19 frá Landeyjarhöfn.
Leikurinn verður kl. 14 á gervigrasinu f. utan Kórinn á sunnudag, Breiðablik æfir alla laugardaga allan daginn á þessu grasi, þess vegna var leikurinn fluttur um miðjan mars yfir á sunnudag.
Eftir Stjórinn þann 18 Maí 2014 klukkan 14:17
Ísbjörninn veit ekki, hvernig það breyttist, ekki ég heldur. Ef þetta skiptir máli fyrir einhvern, látið þá vita, sem allra fyrst. Annars farið 8.30 og heim 19 frá Landeyjarhöfn.
Leikurinn verður kl. 14 á gervigrasinu f. utan Kórinn á sunnudag, Breiðablik æfir alla laugardaga allan daginn á þessu grasi, þess vegna var leikurinn fluttur um miðjan mars yfir á sunnudag.
Leikurinn á sunnudegi!
Eftir Gauti þann 22 Maí 2014 klukkan 14:35
er engin ferð seinna um morguninn?
Leikurinn á sunnudegi!
Eftir Stjórinn þann 22 Maí 2014 klukkan 15:57
11.30 er of seint. Annar leikur á undan okkar í Kórnum. Kl. 14 er fínt fyrir heimferð 19.
Til baka...