Spjallið
Svara
Til baka...
Ótrúlegur stórsigur á liðinu í 3. sæti!
Eftir Stjórinn þann 29 Maí 2014 klukkan 17:07
Átti aldrei von á 9:0 gegn Stokkseyri, sem vann 1. leikinn eins og við. Okkur vantaði markmanninn, landsliðshalfcentinn okkar og báða miðjumennina, svo að auðvitað hafði maður vissar áhyggjur. Þeir, sem komu í staðinn gáfu allir þjálfaranum langt nef og stóðu sig frábærlega.
KFS 9 - 0 Stokkseyri
1-0 Hilmar Ágúst Björnsson eftir 10 mín. úr horni, frábært skallamark
2-0 Tryggvi Guðmundsson eftir 14 mín.
3-0 Gauti Þorvarðarson fyrir lok fyrri hálfleiks
4-0 Ingólfur Einisson eftir ca. 60 mín. með skrýtunu skallamarki
5-0 Tryggvi Guðmundsson í samskeytin held ég, frekar en mark 6
6-0 Tryggvi Guðmundsson
7-0 Ingólfur Einisson
8-0 Gauti Þorvarðarson, sá ætlaði að skora í mlokin, frábær endasprettur
9-0 Gauti Þorvarðarson, m.a.s. Stokkseyringar lýstu aðdáun sinni á Gauta við mig, ekki oft, sem svoleiðis gerist.
Frábær liðsheild í dag, e-ð rifist, en fyrir mér af því góða, að menn vildu gera betur.
Jón Helgi varði meistaralega í eina skiptið, sem reyndi á, 10; Trausti 10(Adólf 10), Smári 10, Hilmar 10, Einar Kristinn 10(Aron 10, loksins skrópaði hann ekki!); Ingó. 10, Elvar 10, gult(Jónas 10, frábær innkoma), Gummi Geir 10, þvílíkur dugnaður, Tryggvi fyrirliði 11, hann heldur mönnum svo sannarlega við efnið og skorar svo grimmt, Jói 10, gult(Formaðurinn 10, gult, ekkert smágrófur!); Gauti 11.
11 þýðir frammistaða fyrir ofan það besta, sem hægt er að biðja um í 4. deild.
Takk fyrir stórkostlega frammistöðu peyjar, förum niður á jörðina á morgun og einbeitum okkur að stórleik næstu umferðar, KB:KFS.
KFS 9 - 0 Stokkseyri
1-0 Hilmar Ágúst Björnsson eftir 10 mín. úr horni, frábært skallamark
2-0 Tryggvi Guðmundsson eftir 14 mín.
3-0 Gauti Þorvarðarson fyrir lok fyrri hálfleiks
4-0 Ingólfur Einisson eftir ca. 60 mín. með skrýtunu skallamarki
5-0 Tryggvi Guðmundsson í samskeytin held ég, frekar en mark 6
6-0 Tryggvi Guðmundsson
7-0 Ingólfur Einisson
8-0 Gauti Þorvarðarson, sá ætlaði að skora í mlokin, frábær endasprettur
9-0 Gauti Þorvarðarson, m.a.s. Stokkseyringar lýstu aðdáun sinni á Gauta við mig, ekki oft, sem svoleiðis gerist.
Frábær liðsheild í dag, e-ð rifist, en fyrir mér af því góða, að menn vildu gera betur.
Jón Helgi varði meistaralega í eina skiptið, sem reyndi á, 10; Trausti 10(Adólf 10), Smári 10, Hilmar 10, Einar Kristinn 10(Aron 10, loksins skrópaði hann ekki!); Ingó. 10, Elvar 10, gult(Jónas 10, frábær innkoma), Gummi Geir 10, þvílíkur dugnaður, Tryggvi fyrirliði 11, hann heldur mönnum svo sannarlega við efnið og skorar svo grimmt, Jói 10, gult(Formaðurinn 10, gult, ekkert smágrófur!); Gauti 11.
11 þýðir frammistaða fyrir ofan það besta, sem hægt er að biðja um í 4. deild.
Takk fyrir stórkostlega frammistöðu peyjar, förum niður á jörðina á morgun og einbeitum okkur að stórleik næstu umferðar, KB:KFS.
Ótrúlegur stórsigur á liðinu í 3. sæti!
Eftir Fannar þann 30 Maí 2014 klukkan 00:37
Haha snillingar!! Kveðja úr NYC!!
Ótrúlegur stórsigur á liðinu í 3. sæti!
Eftir Fyrirliðinn þann 30 Maí 2014 klukkan 09:27
Ég er klökkur.
Til baka...