Spjallið
Svara
Til baka...
Stjórinn
Eftir Snilldarsigur í Breiðholti 2:3(1:2) þann 07 Jun 2014 klukkan 19:01
Enn snilldarsigur, nú gegn liðinu í 2. sæti, K. B., á erfiðum útivelli/gervigrasi. Höfðum áður unnið þar 2007 með marki Magga Skó. Byrju'um af miklum krafti, Ingó komst í 2 færi og hornum ringndi inn fyrir okkur, en gáfum þeim síðan dauðafæri eftir 5 mín. og mark eftir 6. Síðan varð alger einstefna, 10 horn gegn engu alls í f.h., skalli í slá, skotið yfir úr dauaðfæri, bjargað á línu, en eftir 35 mín. jafnaði Jói eftir frábæra fyrirgjöf Ingós. Ingó skoraði svo sjálfur eftir sendingu Gauta held ég, e. 38 mín. Ingó. kláraði svo leikinn eftir 70 mín., eftir send. Gauta held ég, þeir klóruðu í bakkann mín. síðar, en mér fannst þetta aldrei í hættu, þótt s.h. væri jafnari en sá fyrri. Góðir varamenn kláruðu leikinn.
Fannar lokaði einu sinni vel 9; Trausti 9 gult(Hilmar 9), Sverrir 9, Smári 9, Einar KK 9; Ingó 10, Bjarni Rúnar 10, Gummi Geir 9(Pétur 9, fékk "deadara" strax), Jói 10(Jónas 9); Tryggvi 9, vann mikilvæga bolta, Gauti 9, mjög duglegur.
Maður leiksins Ingó, sem er orðinn markhæstur í 4. deild-B með 5 mörk. Bjarni Rúnar og Jói líka frábærir.
Næst er Mídas heima, þurfum að komast á jörðina á morgun, takk fyrir frábæran karaktersigur, þar sem allt virtist á móti okkur framan af.
Gervigrasið er orðið svolítið þreytt, dómarinn var ekki að hjálpa okkur, en hvorugt réð úrslitum, takk fyrir drengilegan leik, K. B.
Fannar lokaði einu sinni vel 9; Trausti 9 gult(Hilmar 9), Sverrir 9, Smári 9, Einar KK 9; Ingó 10, Bjarni Rúnar 10, Gummi Geir 9(Pétur 9, fékk "deadara" strax), Jói 10(Jónas 9); Tryggvi 9, vann mikilvæga bolta, Gauti 9, mjög duglegur.
Maður leiksins Ingó, sem er orðinn markhæstur í 4. deild-B með 5 mörk. Bjarni Rúnar og Jói líka frábærir.
Næst er Mídas heima, þurfum að komast á jörðina á morgun, takk fyrir frábæran karaktersigur, þar sem allt virtist á móti okkur framan af.
Gervigrasið er orðið svolítið þreytt, dómarinn var ekki að hjálpa okkur, en hvorugt réð úrslitum, takk fyrir drengilegan leik, K. B.
Myndir frá KB:KFS 2:3
Eftir Stjórinn þann 10 Jun 2014 klukkan 22:05
https://www.youtube.com/watch?v=VE4SAd6S8TE
Til baka...