SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Frábært jafntefli úti gegn Vængjum Júpiters

Eftir Stjórinn þann 28 Jun 2014 klukkan 19:28
Okkar besti leikur varnarlega í sumar, gegn næstefsta liðinu. Töpuðum síðast 6:3 gegn þeim; Vængjum Júpiters, ólíkt betri leikur núna. Víti tekið af Tryggva í f.h., við betri þá, en þeir í s.h. Fátt um færi annars, enda voru varnirnar í aðalhlutverki í dag. Allir gengu ánægðir af velli eftir 0:0, merkilegt það.
Fannar 10, frábær; Pétur Geir líka, þvílíkir takta í f.h. 10, Jónas og Smári(Auðunn 8) frábærir 10, Trausti líka; Ingó óvenjudaufur á hans mælikvarða, en verið frábær 8, Gaui 8, harkaði af sér(Geiri 8), Bjarni Rúnar tilkomumikill 10, Jói með sinn besta leik varnarlega, gult(Stefán Björn
8)10; Tryggvi 9, en stýrði vel sem fyrirliði og Gauti 10. Jón Helgi markm. kom ekki inn á, takk kærlega fyrir að koma, skapar mikið öryggi, f. utan að koma með bíl.
Lærðum margt í dag, en stóðumst gott lið Vængja Júpiters, takk fyrir flottan leik, peyjar.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

þrír =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ