Spjallið
Svara
Til baka...
Snilldarsigur og 3. sæti í höfn!
Eftir Stjórinn þann 13 Sep 2014 klukkan 18:48
Unnum Þrótt V. 3:1 á Hvolsvelli í dag í leik um 3. sæti 4. deildar. Það gæti reynst mikilvægt ef lið draga sigur keppni ofar í deildum, t. d. Tindastóll.
Hjá okkur vantaði 4 fastamenn, en 6 hjá hinum. Gaui kom okkur yfir með sínu 10. mark í ár eftir 10 mín. leik. Eftir fáranlegan dóm á Fannar og fáranlegt spjald á þá jafnaði Páll Guðmundsson eftir 31 mín. Við komumst vo í 2:1 með marki Gauta eftir rangan innkastsdóm í s.h. eftir sendingu Ingós. Fannar varði svo á ótrúlegan hátt áður en Gauti kláraði dæmið eftir óeigngjarna sendingu Gaua á lokamínútunni, aftur mark hjáokkur á lokamínútunni. Gaui hafði klúðrað 2 dauðafærum á undan.
Fannar ótrúlegur 11; Hilmar fær sollid 10, Jónas líka, Smári kom beint af næturvakt og fór beint á næturvakt, umhugsunarefni fyrir suma 10, Andri með frábæra endurkomu 10(Hallgrímur Þ spilaði vi. bakvörð í 1. sinn frá í yngri flokkum óaðfinnanlega 10); Jói píkutónlist 10 flottur, Rooney 10(Hjalti J sollid 10), Gummi Geir tuddi gult 10, Stefán Björn 10(Ingó 10); Gaui fyrirliði 11 og Gauti 11.
Takk fyrir frábæran dag, peyjar. Skemmtinefnd var skipuð og stefnt að lokahófi 27/9 nk. Mercedes Bens rúta Helga féll í góðan jarðveg fyrir 25 þús. kr.
Takk fyrir drengilegan leik, Þróttur V. Dómaratríóið fær falleinkun og var KSÍ til skammar eftir frábæra dómara í úrslitakepnninni. Sem betur fer bitnaði það svipað á báðum.
Hjá okkur vantaði 4 fastamenn, en 6 hjá hinum. Gaui kom okkur yfir með sínu 10. mark í ár eftir 10 mín. leik. Eftir fáranlegan dóm á Fannar og fáranlegt spjald á þá jafnaði Páll Guðmundsson eftir 31 mín. Við komumst vo í 2:1 með marki Gauta eftir rangan innkastsdóm í s.h. eftir sendingu Ingós. Fannar varði svo á ótrúlegan hátt áður en Gauti kláraði dæmið eftir óeigngjarna sendingu Gaua á lokamínútunni, aftur mark hjáokkur á lokamínútunni. Gaui hafði klúðrað 2 dauðafærum á undan.
Fannar ótrúlegur 11; Hilmar fær sollid 10, Jónas líka, Smári kom beint af næturvakt og fór beint á næturvakt, umhugsunarefni fyrir suma 10, Andri með frábæra endurkomu 10(Hallgrímur Þ spilaði vi. bakvörð í 1. sinn frá í yngri flokkum óaðfinnanlega 10); Jói píkutónlist 10 flottur, Rooney 10(Hjalti J sollid 10), Gummi Geir tuddi gult 10, Stefán Björn 10(Ingó 10); Gaui fyrirliði 11 og Gauti 11.
Takk fyrir frábæran dag, peyjar. Skemmtinefnd var skipuð og stefnt að lokahófi 27/9 nk. Mercedes Bens rúta Helga féll í góðan jarðveg fyrir 25 þús. kr.
Takk fyrir drengilegan leik, Þróttur V. Dómaratríóið fær falleinkun og var KSÍ til skammar eftir frábæra dómara í úrslitakepnninni. Sem betur fer bitnaði það svipað á báðum.
Gauti sló markametið og er markahæstur á landinu!
Eftir Stjórinn þann 13 Sep 2014 klukkan 18:50
Gauti fór í 21 deildarmark í dag og sló metið hans Sindra G hjá okkur, 20 mörk á tímabili. Innilega til hamingju frábæri leikmaður, sá besti í 4. deild segi ég. Gauti er nú markahæstur á landinu sem fyrr!
Til baka...