SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Fjórir nýir leikmenn!

Eftir Stjórinn þann 13 Mar 2015 klukkan 19:25
Gunnar Páll Pálsson, miðju- og sóknarmaður fæddur 1991, kom frá Hamri í dag. Hann þykir mjög liðtækur knattspyrnumaður, félagar hans frá Hamri segja hann einn besta Hamarsmanninn í fyrra! Hnn hefur gert 2 mörk í 53 deildarleikjum með Í. H., H. K. og Hamri. Eins er mér sagt, að Gunnar Páll sé drengur góður, það skiptir líka miklu máli. Hjartanlega velkominn, Gunnar Páll!

Jóhannes Þór Harðarson
Date of birth
28 July 1976 (age 38)
Place of birth
Iceland
Height
1.77 m (5 ft 9 1⁄2 in)
Playing position
midfielder
Club information
Current team
ÍBV Vestmannaeyjar
Senior career*
Years
Team Apps† (Gls)†
1995–2000
ÍA Akranes 73 (5)
2000–2001
MVV Maastricht 16 (0)
2001–2002
FC Groningen 3 (0)
2002–2003
→ BV Veendam (loan) 12 (1)
2003–2004
FC Groningen 2 (0)
2004–?
IK Start 47 (2)
?–present
Flekkerøy IL
National team‡
2005
Iceland 2 (0)
Teams managed
–2014
Flekkerøy IL
2015-
ÍBV Vestmannaeyjar
* Senior club appearances and goals counted for the domestic league only and correct as of 10 September 2007.
† Appearances (Goals).
‡ National team caps and goals correct as of 10 September 2007
Jóhannes "Joey" Harðarson (born 28 July 1976) is an Icelandic football player.
1995–2000
ÍA Akranes 73 (5)
2000–2001
MVV Maastricht 16 (0)
2001–2002
FC Groningen 3 (0)
2002–2003
→ BV Veendam (loan) 12 (1)
2003–2004
FC Groningen 2 (0)
2004–?
IK Start 47 (2)
?–present
Flekkerøy IL
Já, þessi gæi kom til okkar í dag og mun koma okkur upp í 2. deild með nokkrum til viðbótar! Þessar uppl. koma úr Wikipedia.
Bæti því við að Sigurvin Ólafsson fær með honum verðugan arftaka í sumar, ef Venni geldur ekki einfaldlega áfram með okkur. Þvílík yfirsýn á vellinum, getur varist, skorað, haldið tempói, róað leikinn og ég veit ekki hvað.
Hjartanlega velkominn Joey!
Guðmundur Tómas Sigfússon, f. 1996, kom að láni frá ÍBV í dag. Þessi framliggjandi miðjumaður hefur þegar hrifið okkur í KFS með 4 leikjum í deild, þar sem bombur í stíl við Geira Gringó á æfingu glöddu okkur, en líka mikill skilningur á leiknum og geta til að gera vel við boltann.
Velkominn Guðmundur Tómas.
Kjartan Guðjónsson, f. 1992, er afar fjölhæfur leikmaður. Strax í 3. flokki vakti hann athygli mína og annarra og hefur leikið marga mfl.-leiki svona ungur. Hann hefur 14 mörk í 61 leik með KFS, ÍBV, Aftureldingu og Hamri. Bjóðum Kjartan hjartanlega velkominn til baka.

Eftir að hafa fengið alla þessa leikmenn til viðbótar við fyrirsitjandi snillinga KFS hlýtur krafan um árangur að aukast. Þetta gæti orðið okkar stærsta tímabil, þótt við sláum varla við tímabilinu 2002 strax.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

einn =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ