SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

KFS:2. flokkur 3:3(1:1)

Eftir Stjórinn þann 09 Maí 2015 klukkan 17:25
Gaman í dag í fyrsta grasleiknum okkar 2015, á Helgafellsvelli. Mættum spræku liði 2. flokks og náðum 3-vegis að jafna gegn þeim. Margir komu inn í liðið og ég finn æ fleiri lausnir fyrir Íslandsmótið, sem hefst e. 1 viku. Eftir slæm einkamistök okkar komust þeir í 0:1 um miðjan f.h. Andri Guðmunds. jafnaði eftir horn Tryggva G. stuttu fyrir hálfleik. Þeir komust aftur yfir eftir slæm mistök okkar manns á miðjunni, en nú jafnaði Egill eftir góða fyrirgjöf Tryggva, með glæsimarki. Enn fengu þeir gefins mark eftir aulamistök okkar manns, en Andri supersub bjagaði okkur með góðu jöfnunarmarki eftir flotta sendingu Slingers.
Halldór Páll gerði allt rétt(Frans með sinn 1. leik fyrir okkur, stóð sog vel); Trausti frábær, Kjartan gerði margt gott, Gaui líka, Hannes líka(Adólf líka); Friðrik meiddist(Geiri köflóttur), Jóhannes H. frábær(gott að fá Birki inn í s.h.), Egill líka, Tryggvi líka, Rooney leið best í halfcentinum; Slinger átti að skora, annars flottur. Guðbjörn, takk f. að mæta.
Liðið heldur áfram að bæta sig, sóknarleikurinn betri en áður í vor og gott að sjá Slinger, Jóa, Tryggva, Frans, Adólf, Andra o.fl. í dag.
Partý kl. 21 hjá Trausta fyrir boðaða; þá, sem spiluðu í dag eða hafa spilað í vor í Lengjubikarnum og Bikarkeppninni.
Marga byrjunarleikmenn vantaði í dag, verður gaman, þegar allir fara að skila sér.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

þrír =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ