Spjallið
Svara
Til baka...
Snilldarsigur á Berserkjum 2:1(1:1)
Eftir Stjórinn þann 30 Maí 2015 klukkan 19:41
KFS 2 - 1 Berserkir
1-0 Sigurður Grétar Benónýsson ('25)
1-1 Andri Steinn Hauksson ('32)
2-1 Hallgrímur Heimisson ('80)
Höfum aldrei unnið Berserki í móti áður og bara einu sinni í 1. leik þeirra 2007, buðu okkur að leika við þá í 1. leik félagsins, mikill heiður það.
Ég fór því mjög glaður heim í dag, eftir mikla fýlu eftir tap heima f. viku gegn ósgiruðu efsta liði 3. deildar. Okkur spáð 9. sæti, erum í 4. sæti með 6 stig af 9 mögulegum.
Fyrri hálfleikur mjög góður framan af, en Andri Steinn Hauksson gerði okkur lífið leitt. Sigurður Grétar kom okkur yfir eftir flotta sendingu Tryggva úr frísparki, Andri Steinn jafnaði úr meintri rangstöðu, á eftir að skoða það á videoi, Halldór Páll varði meistaralega áður en Hallgrímur Heimisson skoraði sigurmarkið á 80. mín. eftir að hafa prjónað sig í gegnum 3 og þrykkt honum í sammann fjær. Þá hafði Gunnar Páll látið verja hjá sér opið færi. Við mjög sprakir í lokin og fyllilega verðskuldaður sigur. Frábærir varamenn breyttu miklu.
Halldór Páll 9; Trausti 9, Kjartan 8, olli usla í centernum í lokin, Guðjón 9, mjög öruggur, Birkir 8, gult(tæpt rautt, en bjargaði kannske marki þar) óx í leiknum; Friðrik 8, sprækari en lengi(Hallgrímur 9, mikið efni), Hafsteinn 8, en mjög duglegur, Jóhannes 8, stabill(Bjarni Rúnar frábær 9,5), Gunnar Páll 8; Sigurður Grétar 9,5, Tryggvi 9, mikilvægur og betri en síðast(Smári 9, traust innkoma).
Loksins dæmdi MG ekki á móti okkur, nema spurning með markið þeirra.
Frábær stuðningur áhorfenda og 6 stig í hús!!! Takk fyrir flottan leik,peyjar, við erum áfram á uppleið!
1-0 Sigurður Grétar Benónýsson ('25)
1-1 Andri Steinn Hauksson ('32)
2-1 Hallgrímur Heimisson ('80)
Höfum aldrei unnið Berserki í móti áður og bara einu sinni í 1. leik þeirra 2007, buðu okkur að leika við þá í 1. leik félagsins, mikill heiður það.
Ég fór því mjög glaður heim í dag, eftir mikla fýlu eftir tap heima f. viku gegn ósgiruðu efsta liði 3. deildar. Okkur spáð 9. sæti, erum í 4. sæti með 6 stig af 9 mögulegum.
Fyrri hálfleikur mjög góður framan af, en Andri Steinn Hauksson gerði okkur lífið leitt. Sigurður Grétar kom okkur yfir eftir flotta sendingu Tryggva úr frísparki, Andri Steinn jafnaði úr meintri rangstöðu, á eftir að skoða það á videoi, Halldór Páll varði meistaralega áður en Hallgrímur Heimisson skoraði sigurmarkið á 80. mín. eftir að hafa prjónað sig í gegnum 3 og þrykkt honum í sammann fjær. Þá hafði Gunnar Páll látið verja hjá sér opið færi. Við mjög sprakir í lokin og fyllilega verðskuldaður sigur. Frábærir varamenn breyttu miklu.
Halldór Páll 9; Trausti 9, Kjartan 8, olli usla í centernum í lokin, Guðjón 9, mjög öruggur, Birkir 8, gult(tæpt rautt, en bjargaði kannske marki þar) óx í leiknum; Friðrik 8, sprækari en lengi(Hallgrímur 9, mikið efni), Hafsteinn 8, en mjög duglegur, Jóhannes 8, stabill(Bjarni Rúnar frábær 9,5), Gunnar Páll 8; Sigurður Grétar 9,5, Tryggvi 9, mikilvægur og betri en síðast(Smári 9, traust innkoma).
Loksins dæmdi MG ekki á móti okkur, nema spurning með markið þeirra.
Frábær stuðningur áhorfenda og 6 stig í hús!!! Takk fyrir flottan leik,peyjar, við erum áfram á uppleið!
Snilldarsigur á Berserkjum 2:1(1:1)
Eftir Áhorfandinn þann 30 Maí 2015 klukkan 20:53
Já ég horfði á leik ykkar í dag. Frábær baráttu sigur i erfiðu veðri. Eitt sem ég undra mig á eftir lestur hjá pistli þjálfarans eftir leik dagsins. Hvort þú (þjálfari) ættir ekki að íhuga láta annan en þig veita einkanir eftir leiki. Aðstoðarþjálfaran eða einhvern utanaðkomandi? Það er mér hreinlega forviða hvernig Kjartan fær lægri einkunn en Tryggvi og Trausti. Svo kemur Bjarni inn og á góðan leik en er 1.5 hærri en Hafsteinn. Með fullri virðingu þá tel ég 90 mín af barning frá Hafsteinn hafa gert einna mest fyrir þennan sigur og á hærra skilið. Gangi ykkur sem allra best. Mæti á næsta leik. Áfram ÍBV og KFS
Snilldarsigur á Berserkjum 2:1(1:1)
Eftir Stjórinn þann 30 Maí 2015 klukkan 21:55
Hver er áhorfandinn? Ræði ekki við NN.
Staðan í 3. deild!
Eftir Stjórinn þann 31 Maí 2015 klukkan 14:35
1 KFR 3 3 0 0 4:0 9
2 Kári 3 2 1 0 11:4 7
3 Magni 3 2 0 1 9:1 6
4 KFS 3 2 0 1 4:4 6
5 Reynir S. 3 2 0 1 8:4 6
6 Völsungur 3 1 0 2 5:8 3
7 Víðir 3 0 2 1 2:7 2
8 Einherji 3 0 2 1 3:9 2
9 Álftanes 3 0 1 2 2:4 1
10 Berserkir 3 0 0 3 2:9 0
Númer 1 og 2 fara upp og 9 og 10 í lokin, alls 18 leikir.
2 Kári 3 2 1 0 11:4 7
3 Magni 3 2 0 1 9:1 6
4 KFS 3 2 0 1 4:4 6
5 Reynir S. 3 2 0 1 8:4 6
6 Völsungur 3 1 0 2 5:8 3
7 Víðir 3 0 2 1 2:7 2
8 Einherji 3 0 2 1 3:9 2
9 Álftanes 3 0 1 2 2:4 1
10 Berserkir 3 0 0 3 2:9 0
Númer 1 og 2 fara upp og 9 og 10 í lokin, alls 18 leikir.
Til baka...