Spjallið
Svara
Til baka...
KFS:Völsungur 1:2(0:0)
Eftir Stjórinn þann 05 Jul 2015 klukkan 10:22
Svekkjandi tap á Týsvelli í gær í talsverðu roki, sem virtist trufla okkur meira en hina. Minnti á vorleikina, óðum í færum, en nýttum þau illa. Þegra leið á leikinn opnaðist svo leikurinn og viuð hefðum getað tapað stærra. Sigurður Grétar lék meiddur og fór illa að ráði sínu 2var í f.h. Í s.h. skaut Birkir yfir af markteig, Kjartan framhjá af svipuð færi, unnar Páll í slána o.s.frv. Halldór Páll átti svo ekki sína venjulegu ofurmarkvörslu, ekki hægt að ætlast til þess, leik eftir leik.
Til að kóróna þetta allt saman fékk Völsungur að skora óáreittur 1:2, eftir aug´jóst brot þeirra skömmu áður, sem ekki var dæmt á. Tryggva var síðan haldið svo fösum að fyrirliðabandið færðist til, inni í vítateig í f.h. án vítaspyrnudóms.
Þeir komust í 0:1 í byrjun s.h. eftir slæma sendingu, móttöku og dekkun hjá okkur. Gunnar Páll jafnaði svo eftir frábæra fyrirgjöf Tryggva, áður sagt frá 1:2-markinu ,,ólöglega".
Óska Völsungi til hamingju með sigurinn, ekki þeim að kenna hvernig dómararnir dæmdu, en dómararnir voru svo sem ekki lélegri en við.
Halldór Páll; Ingólfur með góðan leik(Tómas Aron kom ferskur inn), Jónas mjög góður, Kjartan, Birkir góður framan af; Gunnar Páll okkar besti maður, Hafsteinn flottur, Egill líka(Gummi Geir, gaman að fá hann inn aftur), Hallgrímur fann sig ekki almennilega(Guðjón átti góða innkomu); Tryggvi var öflugur í s.h., Sigurður Grétar fann sig ekki eftir frábæra leiki að undanförnu. Þakka Jóa Norðfjörð fyrir að koma, minnstu munaði að hann færi inn á.
Nú er að rífa sig upp um næstu helgi.
Til að kóróna þetta allt saman fékk Völsungur að skora óáreittur 1:2, eftir aug´jóst brot þeirra skömmu áður, sem ekki var dæmt á. Tryggva var síðan haldið svo fösum að fyrirliðabandið færðist til, inni í vítateig í f.h. án vítaspyrnudóms.
Þeir komust í 0:1 í byrjun s.h. eftir slæma sendingu, móttöku og dekkun hjá okkur. Gunnar Páll jafnaði svo eftir frábæra fyrirgjöf Tryggva, áður sagt frá 1:2-markinu ,,ólöglega".
Óska Völsungi til hamingju með sigurinn, ekki þeim að kenna hvernig dómararnir dæmdu, en dómararnir voru svo sem ekki lélegri en við.
Halldór Páll; Ingólfur með góðan leik(Tómas Aron kom ferskur inn), Jónas mjög góður, Kjartan, Birkir góður framan af; Gunnar Páll okkar besti maður, Hafsteinn flottur, Egill líka(Gummi Geir, gaman að fá hann inn aftur), Hallgrímur fann sig ekki almennilega(Guðjón átti góða innkomu); Tryggvi var öflugur í s.h., Sigurður Grétar fann sig ekki eftir frábæra leiki að undanförnu. Þakka Jóa Norðfjörð fyrir að koma, minnstu munaði að hann færi inn á.
Nú er að rífa sig upp um næstu helgi.
KFS:Völsungur 1:2(0:0), leiðr.
Eftir Stjórinn þann 06 Jul 2015 klukkan 14:37
Afsakið, Halldór Páll átti ofurmarkvörslu maður gegn manni í leiknum.
Til baka...