Spjallið
Svara
Til baka...
Æfing 20.30 í kvöld!
Eftir Stjórinn þann 21 Jan 2010 klukkan 09:45
Í sal 2. Mikið fjör í gærkveldi, 9 mættu og Heimir hjálpaði okkur framan af. Doddi og félagar unnu í mikilli keppni, voru greinilega í betra standi en mitt lið. Með honum voru Hjörleifur Davíðs., Siggi prestsins, Gústaf og Elvar. Tapliðið var skipað Heimi, mér, formanninum, Óskari og Smára.
Búist við miklu fjöri í kvöld, vonumst til að sjá Magninho, Tryggva, Slingerinn og einhvern óvæntan gest, 3 slíkir sýnt sig í vikunni. Höfum gefist upp á Spýtunni.
Búist við miklu fjöri í kvöld, vonumst til að sjá Magninho, Tryggva, Slingerinn og einhvern óvæntan gest, 3 slíkir sýnt sig í vikunni. Höfum gefist upp á Spýtunni.
Æfing 20.30 í kvöld!
Eftir Elvar Aron þann 21 Jan 2010 klukkan 10:11
Ég læt sjá mig og verð í sigurliðinu að vanda!
Æfing 20.30 í kvöld!
Eftir Formaðurinn þann 21 Jan 2010 klukkan 10:56
Ég hef ekki gefist uppá Spýtunni en hann einbeitir sér nú að því að bæta Íslandsmetið í hnébeygju. Gangi þér vel Sindri, en ein og ein fótboltaæfing er nú samt af hinu góða.
Æfing 20.30 í kvöld!
Eftir Smári þann 21 Jan 2010 klukkan 13:41
Ég mæti og það lýtur allt út fyrir að ég og Elvar verðum í sama liðinu :)
Æfing 20.30 í kvöld!
Eftir Tman þann 21 Jan 2010 klukkan 15:30
Ég hef fulla trúa á að Spýtan láti sjá sig fljótlega.. annað getur bara ekki verið :)
Til baka...