SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Getraunavinningar dagsins á Englandi! 13 réttir

Eftir Getraunastjórinn þann 23 Feb 2019 klukkan 21:56
Hjalti Kristjánsson, hópunum KFS og Sigsoccer vann 645.990+6.440=652.430 kr. með 13 og 12 rétta.
Hópur 333, HHH, vann 510 kr. með 11 rétta. Hópinn skipa Haukur Guðjónsson, Hjalti og Hjörleifur Jensson.
Haukur, hópnum Wenger, vann 10.010 kr. með 12+7x11 rétta og hefur samtals unnið 15.820 kr.
Hjörleifur Jensson, hópnum Bridge, vann 510 kr. með 11 rétta og hefur samtals unnið 10.460 kr.
Hópur 016, Óðinn, vann 510 kr. með 11 rétta og hefur samtals unnið 2.230 kr. Hópinn skipa Kári Hrafnkelsson, Lúðvík Jóhannesson og Sigurður Ingason.
Tryggvi Hjaltason og Vera Björk, hópnum Sigga, unnu 6.440 kr. með 12 rétta og hefur samtals unnið 7.790 kr.
Hópur 005, Sáli, vann 1.020 kr. með 2x11 rétta og hefur samtals unnið 5.640 kr. Hópinn skipa Drífa Björnsdóttir 5, Aðalheiður, Agnes, Alfa, Anita, Ása Sif, Bjartey og Bryndís Guðmundsdóttir 10.
Hópur 014, Beddi, vann 510 kr. með 11 rétta. Hópinn skipa Lúðvík Jónsson 30, Róbert Magnússon 25 og Erna Þórsdóttir 20.

Getraunavinningar dagsins á Ítalíu! Líka 13 réttir!

Eftir Getraunastjórinn þann 24 Feb 2019 klukkan 22:20
Hjalti Kristjánsson, hópnum Lóran, vann 24.160 kr. með 13+2x12 og hefur samtals unnið 25.590 kr.
Hópur 333, HHH, vann 860 kr. með 12 rétta og hefur samtals unnið 16.730 kr. Hópinn skipa Haukur Guðjónsson, Hjalti Kristjánsson og Hjörleifur Jensson.
Jón Sigurðsson, hópnum Tappa, vann 860 kr. með 12 rétta og hefur samtals unnið 1.520 kr.

KFS hefur þá fengið 13 rétta 2var árið 2019, í gær og í dag!!

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

tveir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Lau 14:00 11.Júlí 2020

Meistaraflokkur

KFS - Léttir

4. deild karla A riðill

Týsvöllur

Lau 14:00 18.Júlí 2020

Meistaraflokkur

GG - KFS

4. deild karla A riðill

Grindavíkurvöllur

Lau 14:00 25.Júlí 2020

Meistaraflokkur

KFS - Uppsveitir

4. deild karla A riðill

Týsvöllur

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ