Nýtt á spjallinu

Staðan 2020

# Félag Stig
1 KFS 32
2 ÍH 29
3 Ýmir 28
4 Léttir 25
5 GG 23
6 Vatnaliljur 12
7 Uppsveitir 10
8 Afríka 3
SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

KFS:Elliði 2:2(1:1)

Eftir Doktorinn þann 20 Jul 2019 klukkan 23:41
Frábært jafntefli í raun, gegn öflugu liði Elliða á Tysvelli í dag. Hófum leikinn í mótlæti, en Snorri Eldjárn Hauksson, nýr leikmaður okkar frá Dalvík/reyni hélt okkur í leiknum með frábærum leik. Toni fékk áminningu á 9. mín. en sýndi mikinn baráttugug eftir það, sem endaði með skiptingu e. tognun á 75. mín.
Benedkikt Ottó skoraði svo á 20. mín. e. harðfylgi og skipti í hálfleik, búinn að gefa allt sitt hálfmeiddur.
Nikulás jafnaði fyrir þá rétt fyrir hálfleik eftir góða fyrirgjöf framhjá Halla H.
Ásgeir El. kom okkur aftur yfir eftir 48 mán. óverjandi í fjærhornið, an þeir jöfnuðu úr vafasömu víti 2 mín. síðar eftir mistök í vörninni. Eftir þetta var mest hasar og vafasöm dómgæsla, sem bjargaði okkur frá víti gegn okkur, Fannar varði alls 4 sinnum otrúlega, sérstaklega þegar boltinn stefndi i samskiptin. Við máttum því vel við una, bæði lið búin á því í lokin eftir mikið tempó allan leikinn.
Fannar fær 11 fyrir ofurframmistöðu; Boggi gult, frábær þrátt fyrir meiðsli(Sæbjörn að koma inn), Halli Þ fyrirliði, Snorri, vonandi kemst hann í næstu leiki. Halli H, sem óx þegar leið á leikinn, eins og oft áður, þarf að mæta grimmari í leiki, líklega of mikið langlundargeð; Benedikt(Daníel Már), Hafsteinn mjög góður(Ágúst Marel), Geiri gult, frábær, Tómas gult líka(Gísli Snær kom skemmtilega á óvart); Eyþór gult, köflóttur eins og oft, hæfileikana vantar ekki, Toni gult(Elijah þarf að vera sneggri að hugsa(bregðast við færum).
Athygli vekur að Guðmundur Tómas fékk gult sem leikskýrslusérfræðingur.
Birkir og Andri þjálfarar mega vel við una með 2:2 gegn sterku liði, skýr fyrirmæli fyrir leik, sem höfðu greinileg áhrif á leikinno og alltaf gaman að ná úrslitum gegn liði, sem virðist hafa mjög góða einstaklinga.
Takk fyrir leikinn peyjar, fenguð alvöruleik til að bæta ykkar getu og læra og stóðust prófið.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fimm =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Fim 20:30 28.Janúar 2021

2. flokkur B

Fram/Úlfarnir - ÍBV/KFS/Sindri

RM/FM - 2. fl. ka B-lið B 20/21

Framvöllur

Lau 18:00 13.Febrúar 2021

2. flokkur B

ÍBV/KFS/Sindri - KR/KV

RM/FM - 2. fl. ka B-lið B 20/21

Leikv. óákveðinn

Sun 14:00 21.Febrúar 2021

Meistaraflokkur

Njarðvík - KFS

Lengjubikar karla - B deild R1

Reykjaneshöllin

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ