SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Kóngurinn aftur heim!

Eftir Doktorinn þann 31 Jul 2019 klukkan 18:15
Yngvi M. Borgþórsson, 60 mörk í 133 leikjum með KFS er kominn aftur. Hann situr í 3. sæti yfir leikjahæstu og markhæstu leikmenn KFS frá upp hafi, í 2. sæti eru Stefán Bragason með 136 leiki og Sæþór Jóhannesson með 66 mör. Hann er enn að æfa, en leikmenn nr. 1 eru báðir hættir. Yngvi hlýtur því að stefna að 2. sæti til að byrja með. Við bjóðum Yngva Hjartanllega velkominn í heiðardalinn. Hann hefur auk þessa mikla reynslu sem farsæll þjálfari.
Það er vel við hæfi að Yngvi leysi Tómas Bent Magnússon af, sem ÍBV dró úr láni í dag. Hann er með 2 mörk í 9 deildarleikjum fyrir KFS og hlýtur að vera að fara að spila með aðalliði ÍBV á næstunni. Slíkar eru framfarirnar. Við þökkum Tomma fyrir frábæra leiki með okkur, hann er öflugur á miðjunni, öfugur í loftinu og návígjum, getur skorað og getur varist. Það ætti að duga ÍBV vel, þó það sé 4 deildum ofar. Gangi þér vel Tómas Bent!

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fjórir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Mán 18:00 06.Júlí 2020

Meistaraflokkur

Ýmir - KFS

4. deild karla A riðill

Versalavöllur

Lau 14:00 11.Júlí 2020

Meistaraflokkur

KFS - Léttir

4. deild karla A riðill

Týsvöllur

Lau 14:00 18.Júlí 2020

Meistaraflokkur

GG - KFS

4. deild karla A riðill

Grindavíkurvöllur

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ