Nýtt á spjallinu

Staðan 2020

# Félag Stig
1 KFS 19
2 Ýmir 18
3 ÍH 15
4 Léttir 15
5 GG 12
6 Vatnaliljur 7
7 Uppsveitir 6
8 Afríka 0
SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Gott lokahóf

Eftir Stjórinn þann 16 Sep 2019 klukkan 10:21
Gott lokahóf KFS undir góðri stjórn Birkis þjálfara, Andra o.fl.
Ásgeir El. var markakóngur sumarsins með 13 mörk í 11 leikjum, 3. árið í röð held ég. Við vorum markahæstir/leik allra liða á Íslandi með 56 mörk í 12 leikjum eða 4,67/leik. Slógum metsigur okkar í 19:0 á Kóngunum.
Eyþór Daði Kjartansson fæddur 2000 var efnilegasti leikmaðurinn og Tómas Bent Magnússon sá besti. Hann er vel að því kominn, miklar framfarir í sumar og byrjaður að leika með mfl. ÍBV. Innilega til hamingju allir saman.
Loks seldum við búninga fyrir 346 þús. og kaupum nýja fyrir það í vetur. Takk Andri og pabbi hans, og allir hinir, sem lögðu í púkkið.
Nokkrir okkar öflugustu styrktaraðila/tippara mættu, en KFS er öflugasta getraunafélag Íslands getulega séð, unnu 6 verðlaunasæti af 9 á Íslandi í síð. hópleik og fengið 8x13 rétta á árinu. Haukur á Reykjum, Jón Sig, Sigga og ég mættu.
Vil loks kveðja Mick og þakka fyrir gott samstarf, Andra óska ég velfarnaðar í nýju starfi, og þakka fyrir hans þjálfun á okkur í sumar. Vonandi verður svo Birkir H áfram þjálfari, fundur með ÍBV í kvöld.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

einn =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Lau 14:00 15.Ágúst 2020

Meistaraflokkur

ÍH - KFS

4. deild karla A riðill

Skessan

Lau 14:00 22.Ágúst 2020

Meistaraflokkur

KFS - Ýmir

4. deild karla A riðill

Týsvöllur

Mið 18:00 26.Ágúst 2020

Meistaraflokkur

Léttir - KFS

4. deild karla A riðill

Hertz völlurinn

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ