SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Árborg:KFS 0:2(0:1), flottur sigur

Eftir Stjórinn þann 27 Feb 2020 klukkan 16:26
fotbolti.net, C-deild, úrslit 5.-6. sæti, Jáverk völlur 26022020:
Árborg 0 - 2 KFS
Mörk KFS:
0-1 Zito (40)
Hafsteinn Gísli (50)

Í jöfnum fyrri hálfleik skoraði Zito gott mark eftir að mark var ranglega dæmt af Danna Má. Við komumst oft aftur fyrir vörnina, sstl. Arnar Breki, eftir sendingar Zito og Hafsteins t.d. Hafsteinn Gísli skoraði svo í upphafi s.h. Eftir horn og Árborg átti ekki mörg færi, en Jón Kristinn varði nokkrum sinnum vel í f.h. Ýmsir komu á óvart, t.d. Björgivn, með góðum leik, vörnin mjög traust með Matt, Sigurnýjas og Guðlaug. Robbi, Hafsteinn og Zito(menn leiksins) traustir á miðjunni, Leó og Björgvin á köntunum, Danni og Arnar Gauti frammi. Geiri, Halli og Erik komu allir inn og stóðu sig vel. Takk fyrir góðan leik peyjar.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fjórir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Lau 17:00 08.Ágúst 2020

Meistaraflokkur

KFS - Afríka

4. deild karla A riðill

Týsvöllur

Lau 14:00 15.Ágúst 2020

Meistaraflokkur

ÍH - KFS

4. deild karla A riðill

Skessan

Lau 14:00 22.Ágúst 2020

Meistaraflokkur

KFS - Ýmir

4. deild karla A riðill

Týsvöllur

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ