SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

KFS Aukaseðill nr. 39 hafinn!

Eftir Getraunastjórinn þann 03 Apr 2020 klukkan 17:52
Botnliðið Gorodeya vann Belshina Bobruisk óvænt úti 0:1 í dag í leik 2. Lazar Sajcic skoraði sigurmarkið á 66. mín. Gorodeyi skaust upp í 13. sætið af 16.
Leikur 4 hófst kl. 16. Dinamo Minsk er komið 2:0 yfir gegn spútniknýliðunum Torped-BelAZ Zhodino í hálfleik. Vladislav Klimovich kom Dinamo yfir eftir sendingu Ivans Bakhar eftir 21 mín. Karlo Brucic bætti við 2:0 eftir 42 mín. e. sendingu Dominik Dinga. Þarna er staðan óvænt fyrir þetta tímabil, en ekki það síðasta.

KFS Aukaseðill nr. 39 hafinn!

Eftir Getraunastjórinn þann 03 Apr 2020 klukkan 17:56
Dinamo Minsk vann 2:0. Næsti leikur á morgun. Með 2 rétta: Hjalti á 3 seðlum, Maggi Braga, Bragi, Ragnheiður Perla, Tryggvi, Halli H/Hreggi/Jói, Kiddi/Kristján/Sæbjörn, Örvar og Haukur.

KFS Aukaseðill nr. 39 heldur áfram!

Eftir Getraunastjórinn þann 04 Apr 2020 klukkan 13:20
Leikur 7 Shaktyor:Neman Grodno er hafinn; 0:0 í hálfleik.Heimaliðuið 53% með boltann og árr einu 2 skotin á mark. Stuðullinn 1,27 á 1 á Íslandi, 1,83 hjá bet365 í hálfleik. 3 með gult hjá heimaliðinu. Bara 12% raða með X, en 70% með 1.

KFS Aukaseðill nr. 39 leik 7 lokið

Eftir Getraunastjórinn! þann 04 Apr 2020 klukkan 14:35
Leikur 7 endaði óvænt 0:0. Með 3 rétta: Hjalti á 2 seðlum, Sveinbjörn og Kiddi/Kristján/Sæbjörn.
Næsti leikur kl. 14.30, leikur 1 BATE og Ruh Brest. Þar veðja 60% á 1, stuðullinn 1,23.

KFS Aukaseðill nr. 39 hafinn! BATE yfir

Eftir Getraunastjórinn þann 04 Apr 2020 klukkan 14:39
Stanislav Dragun kom BATE yfir 1:0 eftir 7 mín.

KFS Aukaseðill nr. 39 BATE vann

Eftir Getraunastjórinn þann 04 Apr 2020 klukkan 16:22
Loksins vann BATE leik; 1:0.

KFS Aukaseðill nr. 39 hafinn!

Eftir Getraunastjórinn þann 04 Apr 2020 klukkan 17:40
Með 4 rétta: Hjalti á 2 seðlum og Kiddi/Kristján/Sæbjörn á einum.
Leikur 3 Dinamo Brest og Slavia hafinn. 0:0 í hálfleik, stuðull 1,28 á 1 og 879% tippa á 1. Ef endar svona verður Hjalti einn með 5 rétta á 18 röðum.

KFS Aukaseðill nr. 39 óvæntur

Eftir Getraunastjórinn þann 04 Apr 2020 klukkan 18:12
Staðan orðin 0:2, bara 9% raða réttar. Hjalti áfram með 18 raðir 5 rétta. Andrei Chuklei 0:1 eftir 64 mín. Aleksandr Kotlyarov 0:2 eftir 77 mín. Búnar 84 mín.

KFS Aukaseðill nr. 39 Staðan 1:2

Eftir Getraunastjórinn þann 04 Apr 2020 klukkan 18:15
Dinamo Brest minnkaði í 1:2 á 85. mín. 88 búnar.

KFS Aukaseðill nr. 39 Úrslit 1:2

Eftir Getraunastjórinn þann 04 Apr 2020 klukkan 18:27
Dinamo Brest tapaði 1:2, Aleksandr Pavlovets skraði 1:2.
Næst leikir 9 og 12 kl. 11 í Nicaaqua.

KFS Aukaseðill nr. 39 Leikir 9 og 12 hafnir!

Eftir Getraunastjórinn þann 04 Apr 2020 klukkan 22:13
Leikur 12 Real Madriz var að klúðra víti gagn efsta liðinu Managua eftir 7 mín. Stuðull 1.58 á Managua og 55% raða.

KFS Aukaseðill nr. 39 0:1 óvænt í leik 9

Eftir Getraunastjórinn þann 04 Apr 2020 klukkan 22:40
Deportivo Octobal er óvænt undir 0:1 gegn neðsta liðinu D. Las Sabanas CF 0:1 e. 37 mín. Stuðullinn er 5,19 og 16% raða segja 2. Hjalti er með alla 7 rétta á 3 röðum.

KFS Aukaseðill nr. 39 Octobal jafnaði

Eftir Getraunastjórinn þann 04 Apr 2020 klukkan 23:36
Deportivo Octobaljafnaði 1:1 gegn neðsta liðinu D. Las Sabanas CF e. 79 mín. Stuðullinn er 5,19 og 30% raða segja X. Enginn með 7 rétta núna.

KFS Aukaseðill nr. 39 Leikir 9 og 12 jafntefli

Eftir Getraunastjórinn þann 04 Apr 2020 klukkan 23:54
9Dep. Octoval:Dep. Las Sabanas 1:1 og 12Real Madriz:Managua 0:0.
Leikur 10 að hefjast.

KFS Aukaseðill nr. 39 Juvenyur vann óvænt!

Eftir Getraunastjórinn þann 05 Apr 2020 klukkan 11:31
Juventus Managua vann óvænt Diriangén 3:0 í nótt í Nicaragua í leik 10.
Energetki-BGU er yfir 1:0 gegn Minsk eftir 26 mín. í leik 5. Aleksey Nosko skoraði eftir 21 mín. Þetta er derby-leikur. Hjalti er þá efstur með 7 rétta af 9.

KFS Aukaseðill nr. 39 Rautt í Minsk!

Eftir Getraunastjórinn þann 05 Apr 2020 klukkan 12:37
Aik Musahagian, leikmaður Energetik fékk rautt eftir 70 mín, en eru enn 1:0 yfir eftir 74 mín.

KFS Aukaseðill nr. 39 Energetik vann!

Eftir Getraunastjórinn þann 05 Apr 2020 klukkan 12:58
Einum færri kláraði Jasurbek Yakhshiboev leikinn 2:0 fyrir Energetik-BGU Minsk gegn FC Minsk í leik 5.
Leikur 8 Vitebsk:Smolevich er að byrja.

KFS Aukaseðill nr. 39 Vitebsk einum færri en yfir

Eftir Getraunastjórinn þann 05 Apr 2020 klukkan 14:27
Evgeny Klopotskiy kom Vitebsk 1:0 yfir eftir 26 mín. Daniil Chalov, Vitebsk, fékk rautt e. 55 mín. Búnar 71 mín.

KFS Aukaseðill nr. 39 Vitebsk vann 1:0

Eftir Getraunastjórinn þann 05 Apr 2020 klukkan 14:54
Vitebsk vann leik 8 1:0. Hjalti áfram efstur með 8 rétta. Leikur 6 Isloch:Slutsk er að byrja.

KFS Aukaseðill nr. 39 Slutsk yfir 0:1

Eftir Getraunastjórinn þann 05 Apr 2020 klukkan 16:00
Soleymane Koanda kom Slutsk yfir 0:1 eftri 16 mín. Hálfleik.Hjalti efstur með 3x9 rétta af 11. Bara 13% raða með 2.

KFS Aukaseðill nr. 39 Isloch jafnaði 1:1

Eftir Getraunastjórinn þann 05 Apr 2020 klukkan 16:13
Alexander Makas jafnaði 1:1 eftir 48 mín., sending Dmitri Komarosky, 56 mín. búnar. 22% raða með X.

KFS Aukaseðill nr. 39 Isloch komið í 2:1

Eftir Getraunastjórinn þann 05 Apr 2020 klukkan 16:16
Alaxander Makas var að bæta við 2:1 á 58. mín. Hjalti áfram með 3x9 rétta.

KFS Aukaseðill nr. 39 Slutsk jafnaði

Eftir Getraunastjórinn þann 05 Apr 2020 klukkan 16:24
Egor Semenov jafnaði eftir 61 mín. 2:2. Hjalti enn með 3x9 af 11.

KFS Aukaseðill nr. 39 Slutsk komið yfir 2:3!

Eftir Getraunastjórinn þann 05 Apr 2020 klukkan 16:36
Lif og fjör. Slutsk skoraði úr víti 2:3 e. 75 mín. 78 búnar. Hjalti með 3x9 í 11.

KFS Aukaseðill nr. 39 Slutsk með rautt!

Eftir Getraunastjórinn þann 05 Apr 2020 klukkan 16:49
Marat Buraev fékk rautt á 88. mín. Slutsk 1 færri. 2 mín. eftir; 2:3.

KFS Aukaseðill nr. 39 Slutsk vann 2:3!

Eftir Getraunastjórinn þann 05 Apr 2020 klukkan 16:51
Víti Abdoul Gafar dugði til óvænts sigurs Slutsk 2:3. Hjalti því egfstur fyrir síðust 2 leikina, leiki 11 og 13 kl. 22 og 23 í kvöld!

KFS Aukaseðill nr. 39 staðan!

Eftir Getraunastjórinn þann 05 Apr 2020 klukkan 22:11
ART Municipal Jalapa að tapa óvænt 0:1 fyrir Chinandega FC eftir 5 mín. Hjalti efstur með 9x9 rétta.

KFS Aukaseðill nr. 39 búinn!

Eftir Getraunastjórinn þann 06 Apr 2020 klukkan 07:27
Leik 11 lauk 0:1 og 13Walter Ferretti:Real Esteli 1:0.
Þar með vann Hjalti einn með yfirburðum með 3x10 rétta 38.688 kr, Um páskana verða líklega 2 seðlar. Takk fyrir að vera með.
Rétt úrslit 39: 122-112-x1x-12x1. Óvæntast leikur 3, bara 9% raða með 2 á Dinamo Brest:Slavia 1:2.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fjórir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ