Nýtt á spjallinu

Staðan 2020

# Félag Stig
1 KFS 32
2 ÍH 29
3 Ýmir 28
4 Léttir 25
5 GG 23
6 Vatnaliljur 12
7 Uppsveitir 10
8 Afríka 3
SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

KFS 40 hafinn!

Eftir Getraunastjórinn þann 09 Apr 2020 klukkan 10:51
Í nótt: 11Diriangén:Chinandega 3:0-1
12Real Esteli:Juventus Managua 4:0
13Walter Ferratti:Real Madriz 0:0-X Óvænt, 29% raða réttar.
Næstu leikir á morgun.

KFS 40 hafinn! Leiðrétting!

Eftir Getraunastjórinn þann 09 Apr 2020 klukkan 17:53
Í nótt: 11Diriangén:Chinandega 3:0-1
12Real Esteli:Juventus Managua 0:0-X Óvænt, 10% raða réttar.
13Walter Ferratti:Real Madriz 4:0-1
Biðst afsökunar á þessu.
Næstu leikir á morgun.

KFS 40 heldur áfram!

Eftir Getraunastjórinn þann 10 Apr 2020 klukkan 16:31
Leikur 2 Neman Grodno vs. Belshina Bobruisk hófst kl. 16. Spá manna er 64% 1, 19% X og 15% 2. Eftir 30 mín. er staðan 0:0, 2 úr heimaliðinu með gult, Nean með boltann 55%, nýliðar Belshina enn þá tapað öllum leikjunum 3.

KFS 40 Neman komið yfir!

Eftir Getraunastjórinn þann 10 Apr 2020 klukkan 16:51
Gegam Kadimyan skoraði 1:0 eftir 42 mín. Hálfleikur.

KFS 40 Belsheni jafnaði!

Eftir Getraunastjórinn þann 10 Apr 2020 klukkan 17:35
leonid Kovel jafnaði eftir 59 mín. 1:1 eftir stoðsendingu Nikita Rochev.
Neman verið 54% með boltann, 7 skot gegn 5.

KFS 40 óvænt úrslit

Eftir Getraunastjórinn þann 10 Apr 2020 klukkan 17:55
Lik 2 lauk óvænt 1:1, 1. stig nýliða Belshina. Með 4 rétta eru Hjalti og saman þeir Halli H/Hreggi og Jói N.
æstu leikir kl 11 í fyrramálði.

KFS 40 heldur áfram!

Eftir Getraunastjórinn þann 11 Apr 2020 klukkan 13:16
Óvænt úrslit í leik 3Slutsk:Vitebsk 1:1, bara 20% raða með X og leik 5Istaravshan:Kuktosh 0:3-2 bara 18% raða með 2. Heimamenn urðu 1 færri í stöðunni 0:0 eftir 18 mín., út leikinn.
Hjalti einn með 2x6 rétta af 6.

KFS 40 fleiri leikir!

Eftir Getraunastjórinn þann 11 Apr 2020 klukkan 13:59
Leikur 4Torpedp BelAZ Zhodino:Energetik-BGU Minsk 0:0 í hálfleik

KFS 40 Mark í leik 4

Eftir Getraunastjórinn þann 11 Apr 2020 klukkan 14:13
Torpedo var að skora 1:0 eftir 55 mín. gegn efsta liðinu. Andrei Khachaturyan skoraði eftir sendingu Gabriel Ramos da Penha.

KFS 40 Annað mark!

Eftir Getraunastjórinn þann 11 Apr 2020 klukkan 14:29
Gabriel Ramos skoraði sjálfur 2:0 eftir sendingu Nikita Stepanov eftir 66 mín. Það stefnir í 1. tap Energetik.

KFS 40 Úrslit 3 leikja!

Eftir Getraunastjórinn þann 11 Apr 2020 klukkan 14:59
Vera Björk kastaði teningi, Nonni svaraði ekki, fyrir leik 9Musongati:Lydia Ludic 5:1:0 ten. upp komu 2 eða merkið 1 og leiku 10Ngozi City:Rukinzo, ten 2:2:2 upp komu 3 eða merkið X.
Leik 4 er að ljúka með heimasigri 2:0 eða merkinu 1.
Nú eru merkin ?xx-12?-??1-X1x1. Hjalti með 2x8 rétta af 9 og Haukur á Reykjum 8.

KFS 40 Leikur 6 kominn!

Eftir Getraunastjórinn þann 11 Apr 2020 klukkan 16:24
Leik 6 lauk 2:2:2 ten. með 5 á teningi Jóns S og þar með merkið 2.
Nú er Hjalti með 6x8 af 10, Haukur 4x8 og Bragi 8.
Leikur 1 er 1:0 um miðjan s.h. Ef endar þannig verður Haukur einn með 9 rétta.
Úrslit ókomin úr leikjum 7 og 8 í Burundi, eru búnir. Haukur vill X og 1 úr þeim resp.

KFS 40 Leikur 1 búinn

Eftir Getraunastjórinn þann 11 Apr 2020 klukkan 17:08
Gorodeya vann leik 1 1:0 einum fleiri síð. 25 mín. Sergey Arkhipov skoraði eftir 14 mín. Bara 22% raða voru með 1 á þessum leik.
Haukur efstur með 9 rétta eftir 11 leiki.

KFS 40 búinn!

Eftir Getraunastjórinn þann 12 Apr 2020 klukkan 10:26
Engin úrslit borist úr leik 7 og 8 frá í gær. Flestar úrslitarásir tala um frestun þeirra. Vera Björk kastaða því teningi fyrir báða, Leikur 7Bumamuru;Olympic Star var 3:1:2 í ten. Upp kom 2 eða merkið 1. Í leik 8 kom upp 3 eða merkið 1 líka, því að ten. voru 4:1:1 skv. spá manna á Kayanza United og Les Lierres. Ef e-r óvænt úrslit dúkka upp fyrir þessa leiki í dag verður það látið gilda. Annars voru 8 tíur, sem þýðir 4.468 kr./röð. Haukur vann 13.404 kr. með 3 tíur, Hjalti 8.936 kr. með tvær tíur, Bragi 4.468 kr. með eina tíu og Ragnheiður Perla sömu upphæð. Loks unnu Halli Heimis, Hreggi og Jói N saman 4.468 kr.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fjórir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ