SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Góður sigur 0:3(0:1) á Afríku

Eftir Stjórinn þann 28 Jun 2020 klukkan 09:11
Flottur sigur í kvöld á Afríku 0:3(0:1). Seiglusigur á spræku Afríkuliði. Höfðum mikla yfirburði; Arnar Breki o.fl. héldu þeim við efnið. Haffi kom okkur yfir e. hálft. með langskoti. Gauti jók þaðí 0:2 í s.h. og Anton kláraði þetta.
Liðinu fer fram í hverjum leik og Gunnar Heiðar búinn að setja sitt mark á það. Sérstaka athygli vskti Björgvin í bakverðinum. Miklar framfarir þar. Elmar Erlings. mikið efni. Trausti kom óvænt á miðjuna. Víðir hèlt hreinu. Erik með sinn besta leik lengi. Allir góðir, enginn veikleiki. Takk fyrir frábæran sigur peyjar, Sigurlás fær persónulegar þakkir fyrir hjálpina. Dómgæslan var mjög góð.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fimm =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ