Nýtt á spjallinu

Staðan 2020

# Félag Stig
1 KFS 19
2 Ýmir 18
3 ÍH 15
4 Léttir 15
5 GG 12
6 Vatnaliljur 7
7 Uppsveitir 6
8 Afríka 0
SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

13 réttir á laugardagsseðlinum!

Eftir Getraunastjórinn! þann 05 Jul 2020 klukkan 17:24
Tryggvi Hjaltason fékk 13 rétta á laugardagsseðlinum og 2x12 og vann 46.000 kr. Þetta er í 1. sinn, sem hann fær 13 rétta, til hamingju Tryggvi!
Hjalti, hópnum Ragnheði, vann 1.070 kr. með 12 rétta.
Hópur 165, Wenger, vann 1.070 kr. með 12 rétta. Hópinn skipar Haukur Guðjónsson.
Hópur 313, Bridge, vann 1.070 kr. með 12 rétta. Hópinn skipar Hjörleifur Jensson

10 réttir ásunnudagsseðlinum!

Eftir Getraunastjórinn! þann 05 Jul 2020 klukkan 22:31
Hjalti Kristjánsson, hópunum HHH, KFS og Trausta, vann 2.970+990+990=4.950 kr. með 3x10, 10, 10 og 10, rétta.
Hópur 066, Gunners, vann 990 kr. með 10 rétta. Hópinn skipa Haukur og Hjalti.
Hópur 005, Sáli, vann 990 kr. með 10 rétta. Hópinn skipa Jóna Björgvinsdóttir, Lilja Birgisdóttir, Lilja Jensdóttir, Sigríður Á. Klörudóttir, Sigurbjörg I. Vilhjálmsdóttir, Þóra Þorelifsdóttir, uríður Sigurðardóttir 10 raðir hver og Hjördís Kristinsdóttir 5 raðir.
Hópur 009, Tryggvi,vann 990 kr. með 10 rétta.
Hópinn skipa Tryggvi Hjaltason og Vera Björk Einarsdóttir.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fimm =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Lau 14:00 15.Ágúst 2020

Meistaraflokkur

ÍH - KFS

4. deild karla A riðill

Skessan

Lau 14:00 22.Ágúst 2020

Meistaraflokkur

KFS - Ýmir

4. deild karla A riðill

Týsvöllur

Mið 18:00 26.Ágúst 2020

Meistaraflokkur

Léttir - KFS

4. deild karla A riðill

Hertz völlurinn

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ