SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

KFS 53 byrjað!

Eftir Getraunastjórinn þann 01 Aug 2020 klukkan 09:58
Melbourne City vann efsta liðið Sydney 2:0 í leik 10 í morgun. 36% raða voru réttar, önnur 36% settu 2 á leikinn.
Kl. 10 byrja leikir 12 og 13 í Asíu.

KFS 53 byrjað!

Eftir Getraunastjórinn þann 01 Aug 2020 klukkan 11:11
Staðan 0:0 i halfleik í leikjum 12 og 13. Á leik 12 setja 47% raða á 2 og í leik 13 46% á merkið 1. 18 og 28% eru með X.
Af 2730 röðum eru bara 62 raðir af 2730 með 3 rétta, ef þetta verða lokaúrslit. Jón, Haukur, Hjalti og Ragnheiður Perla eiga þær raðir.

KFS 53, staðan eftir 5+3 leiki!

Eftir Getraunastjórinn þann 01 Aug 2020 klukkan 14:08
Leikur 1 fór 0:1
2 er2:1 í hálfleik
3 er 0:0 í hálfleik
4 fór 0:3
11 er 0:0 núna
12 fór 0:1
og 13 2:1.
Með alla 7 eru núna: Sveinbjörn Sig, Haukur, Hjalti, Birkir og Ragnheiður Perla.

KFS 53 staðan efit 5+3, leiðrétting

Eftir Getraunastjórinn þann 01 Aug 2020 klukkan 14:11
Bara Sveinbjörn með 8 af 8, ef óbreytt.
Leikur 5 er nýhafinn, staðan 0:1, enginn með 9 rétta af 9.

KFS 53 Staðan eftir úrslit 8 leikja!

Eftir Getraunastjórinn þann 01 Aug 2020 klukkan 15:42
Leikur 2 fór 3:1 og 3 óvænt 1:2. Leikur 11 endaði 0:0.
Hjalti og Sveinbjörn Sig. með 8 af 8, vilja báðir 1 á leik 5, staðan þar 1:2, stutt eftir.

KFS 53 Staðan eftir úrslit 9 leikja!

Eftir Getraunastjórinn þann 01 Aug 2020 klukkan 16:06
Leik 5 lauk 2:2, mark dæmt af HJK í lokin.
Þar með bættist Haukur á Reykjum í hóp manna með 8 rétta(af 9 núna).
Leikur 8 Sandefjord og Molde var að byrja. Hjalti vill X, hinir 2 aðrir tipparar 1.

KFS 53 10 leikir búnir

Eftir Getraunastjórinn þann 01 Aug 2020 klukkan 18:06
Leik 8 lauk með 2:1, Emil Pálsson skoraði fyrir heimamenn. Molds fékk rautt og spilaði 1 færri í s.h. og töpuðu 2:1 í lokin.
Nú er Hjalti með 3x8 rétta, Sveinbjörn Sig. 2x8, Birkir, Haukur og Tryggvi með 1x8.

KFS 53 lokið, 7 raðir með 10 rétta!

Eftir Getraunastjórinn þann 01 Aug 2020 klukkan 21:51
Leik Benfica:FC porto í úrslitum port. bikark. lauk 1:2(0:0), FC Porto einum færri allan s.h. Þar með fengu 7 raðir 10 rétta:
Bikrir og Maggi B báðir með 2x10 rétta og vinna 10.920 kr. hvor.
Hjalti, Sveinbjörn og Tryggvi unnu 5.460 kr. hver með 10 rétta.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fimm =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2021
á síðu KSÍ