SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

KFS:Afríka 9:0(3:0)

Eftir Stjórinn þann 13 Sep 2020 klukkan 19:41
Unnum Afríku í 15. sinn af 15, samtals unnið með 97:5 mörkum eða 6:0 að meðaltali. Vorum því á pari í sumar með 3:0+9:0. redduðum því í dag með flottum leik. Birkir Snær var maður leiksins, hans besti leikur í a.m.k. 2 ár, gerði 4 mörk, þar af eitt úr veikleika okkar, vítum. Yngvi skoraði líka úr víti, Danni með 2, Ian Jeffs og Arnar Breki byrjuðu af miklum krafti og skoruðu báðir.
íðir hélt hreinu einu x enn; Boggi(Gunnar Heiðar lagði strax upp), Gulli(Sigurnýjas), Halli og Björgvin líka; Arnar Breki, Jeffsie(Leó fékk nokkur góð færi), Hafsteinn góður(Gaman að sjá Yngva aftur), Birkir Snær, Erik(Rooney); Danni Már með flottan s.h.
Trausti hjálpaði okkur á bekknum/með boltana, takk fyrir það. Vel upp lagður leikur, jafntefli dugði, Mætum KFR í 8-liða úrslit, byrjum úti á laugardag, heima á þrd. Vonbrigði leiksins voru að Einsi kaldi tognaði í upphitun og missti því af skiptingu og aðdáendur hans í stúkunni voru sorgmæddir, en gaman að sjá gamlar hetjur.
Unnum riðilinn og ég brosi breitt, Hanni harði fékk þarna góða 50-ugs-afmælisgjöf í dag.

Fyrri leikir gegn KFR

Eftir Stjórinn þann 13 Sep 2020 klukkan 19:50
Unnið 11, tapað 11, 2 jafntefli, markatalan 55:49 fyrir okkur. Þeir unnu 2(báða) leiki í fyrra gegn okkur. Jeffs, Gulli og Eyþór Daði skoruðu þá fyrir okkur.

KFS Mörk sumarsins

Eftir Doktorinn þann 14 Sep 2020 klukkan 22:24
Mörk alls: Danni 11(+1 Bikar), Jeffs 6, Arnar Breki 5, Gunnar Heiðar 5(v), Birkir Snær 4(v), Elmar 3, Anton 3(v), Benedikt 2, Eric 2, Halli 2, Karl 2, Sæbjörn 2, Gilli 2(2v), Borgþór 1, Gauti 1, Haffi 1, sjálfsmark, Yngvi 1(v), alls 18 markaskorarar með sjálfsmarkinu, óvenjumikil breidd.
Árangur í riðlakeppni 14-10:2:2 54:15 32 stig, 78,6% árangur. Meðalskor 3,9:1,1/leik.
4. deild-A: Heimasigrar 24, útisigrar 26, 6 jafntefli, KFS með jafnan stigafjölda heima úti, besta liðið heima, 3. besta úti.
Svona hefðu leikir okkar átt að fara(fóru):
1Vatnaliljur h 4:0(5:1)
2Afríka ú 0:8(0:3)
3Í. H. h 2:2(1:3)
4Ýmir ú 3:2(0:3)
5Léttir h 4:0(8:0)
6G. G. ú 2:3(1:2)
7Uppsveitir h 5:0(4:0)
8Vatnaliljur ú 1:3(2:2)
9Í. H. ú 3:1(1:4)
10Ýmir h 3:2(4:4)
11Léttir ú 1:3(3:1)
12GG h 4:1(4:0)
13Uppsveitir ú 0:3(0:4)
14Afríka h 10:0(h)
ÍH og Ýmir úti og Léttir heima okkar langbestu leikir skv. þessu.


Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

einn =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Fim 20:30 28.Janúar 2021

2. flokkur B

Fram/Úlfarnir - ÍBV/KFS/Sindri

RM/FM - 2. fl. ka B-lið B 20/21

Framvöllur

Lau 18:00 13.Febrúar 2021

2. flokkur B

ÍBV/KFS/Sindri - KR/KV

RM/FM - 2. fl. ka B-lið B 20/21

Leikv. óákveðinn

Sun 14:00 21.Febrúar 2021

Meistaraflokkur

Njarðvík - KFS

Lengjubikar karla - B deild R1

Reykjaneshöllin

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ