Spjallið
Svara
Til baka...
Næsta æfing! Formaðurinn vann!
Eftir Stjórinn þann 15 Jun 2009 klukkan 20:36
Nú var formaðurinn að brilla og rúllaði yfir Ívar, enda ekki vanþörf á eftir flotta markið hans Ívars gegn Álftanesi. Formaðurinn vann alla, m. a. s. Jóhann Rúnar. Einvígi Jóa og Sindra var slitið eftir blóðnasir spýtunnar, en Jói hafði borgað einum fyrir að gefa Sindra olnbogaskot.
Mottan mætti ekki og olli það gríðarlegum vonbrigðum. Næsta æfing er 18.30 annað kvöld, athyglin verður þar á Jóa og spýtunni, því að formaðurinn er á leið til Hólmavíkur til að rífa Geisla, félagið þar, upp. Þeir hafa heyrt af öruggri stjórnun á KFS og vilja vita, hvernig á að gera þetta. Ívar mun þó hafa bent Geisla-mönnum á, að láta formanninn ekki telja stigin á æfingum. Heyrst hefur, að Gunni Þórðar., frægasti Hólmvíkingurinn, ætli að gera sér sérferð til að hitta formanninn. Við bíðum spenntir frétta. Annars er formaðurinn búinn að redda 3 kepnnisboltum fyrir okkur, hann klikkar ekki.
Mottan mætti ekki og olli það gríðarlegum vonbrigðum. Næsta æfing er 18.30 annað kvöld, athyglin verður þar á Jóa og spýtunni, því að formaðurinn er á leið til Hólmavíkur til að rífa Geisla, félagið þar, upp. Þeir hafa heyrt af öruggri stjórnun á KFS og vilja vita, hvernig á að gera þetta. Ívar mun þó hafa bent Geisla-mönnum á, að láta formanninn ekki telja stigin á æfingum. Heyrst hefur, að Gunni Þórðar., frægasti Hólmvíkingurinn, ætli að gera sér sérferð til að hitta formanninn. Við bíðum spenntir frétta. Annars er formaðurinn búinn að redda 3 kepnnisboltum fyrir okkur, hann klikkar ekki.
Næsta æfing! Formaðurinn vann!
Eftir Formaðurinn þann 15 Jun 2009 klukkan 21:30
Ívar hefði verið í betri málum hefði hann ekki mætt því þá hefði hann bara tapað 10-0 en í staðinn vann ég hann með 23-9 eða með 14 stigum. Leyfi mér því að fara óhræddur í frí með 35 stiga forskot þennan mánuðinn og stigamet í EINVÍGINU.
Staldra reyndar stutt við á Hólmavík, keyri norður á Strandir þangað til ég sé skilti þar sem stendur: "Vegur endar" þar tjalda ég!!
Geri það að tillögu minni að það verði æfing á morgun þriðjudag og síðan bara á fimmtudag. Leikur á laugardag. Held að Ívar þoli ekki meira álag.
En gangi ykkur vel á laugardag, hef ekki áhyggjur þó Kolli meiðist, Adólf hlýtur að vera næstur inn í markið!
I'll be back!!
Staldra reyndar stutt við á Hólmavík, keyri norður á Strandir þangað til ég sé skilti þar sem stendur: "Vegur endar" þar tjalda ég!!
Geri það að tillögu minni að það verði æfing á morgun þriðjudag og síðan bara á fimmtudag. Leikur á laugardag. Held að Ívar þoli ekki meira álag.
En gangi ykkur vel á laugardag, hef ekki áhyggjur þó Kolli meiðist, Adólf hlýtur að vera næstur inn í markið!
I'll be back!!
Næsta æfing! Formaðurinn vann!
Eftir mottan þann 15 Jun 2009 klukkan 22:45
Ég ætal að gefa mér 2 vikur í viðbót í ræktini á fullu gasi. En ætla að mæta samt þegar ég get á æfingar þessar 2 vikur og svo kem ég bara á fullu inn aftur í formi til að spila.
Næsta æfing! Formaðurinn vann!
Eftir Formaðurinn þann 15 Jun 2009 klukkan 23:26
Heyrst hefur að Spýtan sé farinn að kíkja í ræktina aftur, orðinn smeykur um að missa KFS metið í hnébeygju til Mottunnar!
Ekkert hefur reyndar heyrst af Ívari í Prýði
Ekkert hefur reyndar heyrst af Ívari í Prýði
Næsta æfing! Formaðurinn vann!
Eftir Einar þann 16 Jun 2009 klukkan 10:18
Afsakid, en er eg mottan? Ef svo er, tha var eg i bænum og kom med seinni i gær.
Næsta æfing! Formaðurinn vann!
Eftir Viktor þann 16 Jun 2009 klukkan 12:36
Hvað eru margir að mæta í eyjum?
Vorum 4 í Rvk í gær...
Vorum 4 í Rvk í gær...
Næsta æfing! Formaðurinn vann!
Eftir Jói Sig þann 16 Jun 2009 klukkan 15:10
ég mæti ekki í dag, verð að stjórna VSV óvissuferð.
við vorum um 14 í gær...
spurning hvort spýtan þurfi ekki að vera með andlitsgrímu á æfingu ef hann á að klára æfinguna :)
við vorum um 14 í gær...
spurning hvort spýtan þurfi ekki að vera með andlitsgrímu á æfingu ef hann á að klára æfinguna :)
Til baka...