SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Trausti framkvæmdastjóri eins og pabbi

Eftir Formaðurinn þann 18 Feb 2010 klukkan 08:36
Já, Trausti, fyrirliði liðsins, er orðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍBV. Til hamingju með það Trausti. Feðgarnir hljóta að stofna samtök framkvæmdastjóra í Vestmannaeyjum!

Trausti framkvæmdastjóri eins og pabbi

Eftir Davíð Egils þann 18 Feb 2010 klukkan 14:53
Til lukku með þetta Trausti! Krefjandi starf og hef enga trú á öðru en þú standir þig.

Trausti framkvæmdastjóri eins og pabbi

Eftir Tanni þann 18 Feb 2010 klukkan 16:07
Til hamingju með nýja starfið. Þú átt eftir að tækla þetta.

Trausti framkvæmdastjóri eins og pabbi

Eftir Andri þann 18 Feb 2010 klukkan 17:23
Glæsilegt ! Til hamingju með þetta.

Trausti framkvæmdastjóri eins og pabbi

Eftir Hjálmar þann 18 Feb 2010 klukkan 19:17
Til hamingju með þetta Trausti!

Trausti framkvæmdastjóri eins og pabbi

Eftir Kolli þann 19 Feb 2010 klukkan 08:17
þýðir þetta að við spilum í efstu deild í sumar ????????? en til hamingju trausti annars:D

Trausti framkvæmdastjóri eins og pabbi

Eftir Trausti þann 19 Feb 2010 klukkan 11:32
Takk kærlega peyjar, virkilega spennandi og krefjandi starf og mikil ástæða til að tækla það vel fyrir fótboltalífið í Eyjum ;)

Verður klárlega betri tækling heldur en sú sem sást á vellinum í sumar ;)

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fjórir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ