SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Frækinn sigur í Bikarnum!

Eftir Doktorinn þann 24 Jun 2021 klukkan 10:48
Hreint ótrúlegur sigur okkar, neðsta liðsins í 3. deild gegn neðsta liðinu í Lenggudeild, Víkingi Ó á Hásteinsvelli í gær; 4:2. Erum æi 1. dinn komnir í 16-liða úrslit, í 1. sinn í sögu KFS, minnir að Smástund á sínum tíma hafi komist þangað eftir sigur á Selfossi og tapað svo fyrir Víkingi!
Lékum gegn sterkum vindi í f.h. : 6 mín. liðnar: Arnar Breki í dauðafæri, en tæp rangstaða.
8. mín: VíÓ horn, bjargaðist.
11. mín. 2horn hinna í röð.
13. mín. Víðir G tók fyrirgjöf.
15. mín. Haukur inn fyrir meiddan Leó.
15. mín. Fengum ekki tæpt víti.
16: Varið frá Danna í góðu færi.
21: Danni aftur í færi.
24: Þóf í rokinu.
26: Geiri hættulegur
30: Þungri pressu okkar lýkur í bili.
33: Elmar fékk fríspark á hættulegum stað.
34: Elmar skoraði!!! 1:0
36: Varið frá Danna í dauðafæri eftir snilldarsendingu Ásgeirs.
38: Hinir skutu yfir.
39: Sending framhjá marki hjá þeim. Liggur svolítið á okkur.
43: Skalli þeirra yfir úr dauðafæri úr horni.
45: Innkast okkur uppi í horni hjá þeim rétt f.h.
01: Seinni hálfleikur. KFS, KFS heyrist úr litlu stúkunni!
04: Þeir fá hættulegt fríspark.
05: 1:1 Mikael Hrafn Helgason(nr. 22).
08: Hættuleg fyrirgjöf okkar endar framhjá.
11: Elmar 2:1!!
15: Haffi gult
15: 2:2Hlynur Sævar Jónsson(nr. 4) eftir að Björgvin kiksaði.
18: Arnar Breki skot framhjá
20: Sama, nema bara rétt framhjá.
22: Víðir G bjargar með góðu úthlaupi
25: Víðir G ver vel
27: Rangstöðumark hinna dæmt af
27: Elmar gult
29: Bræðurnir Víðir Þ og Gauti Þ, sem ekki höfðu spilað kappleik saman í 13 ár, inn fyrir Danna og Frans
32: Ásgeir gult
35: Víðir Þ gult
37: Víðir Þ skorar þvílíkt centersmark, 3:2
40: Meistararedding hjá Gulla,
41: Víðir G að verja vel. Matt inn fyrir Gulla.
43: Þeir eiga hornu, endar með útsparki.
45: Skalli þeirra rétt framhjá. 4 mín. bætt við vegna skiptinga.
47: Víðir Þ framhjá eftir rosasprett.
49: Fríspark þeirra,
50: Víðir Þ mark af 70 m færi undan vindinum í autt markið; 4:2!!!
50: Leiknum lokið, gríðarlegur fögnuður í litlu stúkunni og blys á loft í 3. sinn í leiknum. Takk kærlega fyrir frábæran stuðning.
KFS: Víðir G frábær; Leó/Haukur líka, Gulli fær ekstrapinna fyrir reddinguna/Matt róaði okkur vel, Björgvin stóð vel fyrir sínu; Arnar Breki með sinn besta leik lengi, Haffi frábær, Ásgeir líka, Elmar næstbestur, Frans frábær/Víðir maður leiksins, Danni barðist af alefli/Gauti líka.
Dagur, Birkir Snær og Kristófer ónotaðir varamenn, ættu að vera hressir í næsta leik á lad.
Víkingu Ó var með 3 með útlent nafn í byrjun, 2 á bekknum, annar þeirra kom inn á.


Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

tveir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2021
á síðu KSÍ