SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Gunnar Heiðar endurráðinn!

Eftir Stjórinn þann 15 Nov 2021 klukkan 21:50
Gunnar Heiðar var endurráðinn þjálfari KFS í dag af ÍBV, okkur til mikillar ánægju. Undir hans stjórn hefur KFS tekið miklum framförum; komuð sér upp úr 4. deild og fest sig í miðri 3. deild með ótrúlegum endaspretti sl. sumar. Hann hefur líka bætt á sig þjálfunarstigum. Hjartanlega velkominn, Gunnar Heiðar.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

tveir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2021
á síðu KSÍ