Spjallið
Svara
Til baka...
Sigur á Hamri í dag
Eftir Formaðurinn þann 01 Apr 2010 klukkan 20:43
KFS lék gegn Hamri í deildarbikarnum í dag. Leikið var á Selfossi. Hamar leikur í 2. deild. KFS sigraði leikinn 3-2 og komst í 3-0 á sex mín. kafla í síðari hálfleik. Mörkin skoruðu Gauti Þorvarðar 1 og Sæþór 2. Skýrsla á morgun frá Hjalta.
3:2(0:0) sigur á Hamri í dag
Eftir Stjórinn þann 01 Apr 2010 klukkan 23:40
Þetta er ekki aprílgabb! Eftir 7:1 tap fyrir 4 dögum, 3 leikmenn ÍBV á leið til Spánar, Trausti og Jóhann Sveinn með þeim, Adólf í fríi, Jónatan meiddur, Ívar í fríi var algerlega ný vörn í dag! Við breyttum taktik í 4-5-1, en nr. 1 hugarfarinu og ég sá eitthavð allt annað betra KFS-lið í dag! Okkur hefur gengið illa með Hamar í mörg ár og á Selfossvelli. Í ag var jafnræði í fyrri hálfleik, þeir meira með boltann, en við a.m.k. jafnhættulegir. Á 6 mín. í s.h. kláruðum við leikinn, minnti á árið í fyrra, fyrst Gauti, síðan Sæþór 2, 2 stoðsendingar frá Hilmari og ein frá Smára, sem fór á kostum með Palla í vörninni. Palli, Birkir, Smári, Cantona og Toni(RJ) spiluðu sinn 1. leik í 1/2-2 ár. Hamar gerði svo 2 mörk á síðustu 10 mín., ena við uppteknir af fengnum hlut.
Ekkert smástoltur af þessu liði í ag, þetta var einn af þessum fáu óvæntu sigrum, sem koma manni á óvart, en fyllilega verðskulaður. Við vorum miklu meira lið í dag, agaðri og skipulagðari, þótt hinir væru meira með boltann. Þeir spila jú í 2. deild. Allir fóru á kostum, Sæþór og Gauti óþekkjanlega betri en síðast, Smári með sinn besta leik fyrir okkur, líka Siggi prestsins.
Cantona mjög öruggur; Siggi SK(Jónatan flottur), Palli sá stöðugleiki, sem okkur vantaði síðast og alger turn, Smári, Andri frábær; Gauti fór á kostum, Stebbi fyrirliði(Magninho flottur), gult, frábær, Hilmar hinn nýi Mölby, Ásgeir(Birkir) mjög góður og bætti varnarhliðina verulega, Einar KK mikið heilsteyptari en síðast og flottur(Toni RJ, gaman að sjá hann aftur); Sæþór eins og við þekkjum hann bestan.
Takk fyrir frábæran dag, peyjar, það er ekki oft, sem maður upplifir svona daga, flest lítur illa út fyrirfram, en menn sameinast um að bjarga andliti félagsins og gefa allt sitt. Sigurinn vakti mikla ánægju hjá félögum okkar úti á Spáni. Erfitt verður að ýta þeim, sem spiluðu í dag út í kuldann, þið hinir!
Þökkum Hamri fyrir drengilegan leik og dómararnir skiluðu sínu vel.
Ekkert smástoltur af þessu liði í ag, þetta var einn af þessum fáu óvæntu sigrum, sem koma manni á óvart, en fyllilega verðskulaður. Við vorum miklu meira lið í dag, agaðri og skipulagðari, þótt hinir væru meira með boltann. Þeir spila jú í 2. deild. Allir fóru á kostum, Sæþór og Gauti óþekkjanlega betri en síðast, Smári með sinn besta leik fyrir okkur, líka Siggi prestsins.
Cantona mjög öruggur; Siggi SK(Jónatan flottur), Palli sá stöðugleiki, sem okkur vantaði síðast og alger turn, Smári, Andri frábær; Gauti fór á kostum, Stebbi fyrirliði(Magninho flottur), gult, frábær, Hilmar hinn nýi Mölby, Ásgeir(Birkir) mjög góður og bætti varnarhliðina verulega, Einar KK mikið heilsteyptari en síðast og flottur(Toni RJ, gaman að sjá hann aftur); Sæþór eins og við þekkjum hann bestan.
Takk fyrir frábæran dag, peyjar, það er ekki oft, sem maður upplifir svona daga, flest lítur illa út fyrirfram, en menn sameinast um að bjarga andliti félagsins og gefa allt sitt. Sigurinn vakti mikla ánægju hjá félögum okkar úti á Spáni. Erfitt verður að ýta þeim, sem spiluðu í dag út í kuldann, þið hinir!
Þökkum Hamri fyrir drengilegan leik og dómararnir skiluðu sínu vel.
Sigur á Hamri í dag
Eftir Trausti þann 02 Apr 2010 klukkan 14:18
Vel gert peyjar!! kveðja frá Spáni
Til baka...