Spjallið
Svara
Til baka...
Ægir:KFS 3:4(0:2), gópur sigur!
Eftir Stjórinn þann 18 Apr 2010 klukkan 17:46
Takk fyrir þetta, peyjar, ég á vaktinni og Dudek stjórnaði þessu, með aðstoð Trausta. Heimildum ber ekki saman, en Palli kom okkur í 0:1 úr horni, Birkir í 0:2, Anton jafnaði 3:3, eftir 3 mörk Ægis á fyrstu 10 mín. s. h. og rautt spjald þeirra á eftir. Anton tryggði svo sigurinn í leik, þar sem við nýttum okkur ekki nógu vel að vera betra liðið fyrir utan slakan fyrri hluta seinni hálfleiks, skv. heimildunum. Það dugði þó til sigurs og fyrir mér er það aðalatriðið. Erum nú öruggir með að verða ekki neðstir eins og styrkleikataflan spáði okkur fyrir mót og stefnum í okkar besta árangur í Lengjubikarnum frá upphafi, komin 6 stig í 3 leikjum!
Þetta átti að vera úrslitaleikurinn um neðsta sætið, Ægisliðið fer ekki fram úr okkur héðan af. Næst Í. H. á sumardaginn fyrsta!
Fannar; Andri, Palli, fyrirliði, Davíð, Einar KK; Gauti, Birkir(Ásgeir), Stebbi, Ingó(Trausti), Anton; Sæþór(Siggi). Vona, að þetta sé rétt hjá mér.
Þetta átti að vera úrslitaleikurinn um neðsta sætið, Ægisliðið fer ekki fram úr okkur héðan af. Næst Í. H. á sumardaginn fyrsta!
Fannar; Andri, Palli, fyrirliði, Davíð, Einar KK; Gauti, Birkir(Ásgeir), Stebbi, Ingó(Trausti), Anton; Sæþór(Siggi). Vona, að þetta sé rétt hjá mér.
Ægir:KFS 3:4(0:2), gópur sigur!
Eftir Siggi E þann 18 Apr 2010 klukkan 19:13
Ásgeir kom inn fyrir Sæþór og Siggi fyrir Stebba.
Ekki góður leikur en 3 stig. Eigum við ekki að segja að glasið sé hálffult og að það sé stykleikamerki að spila illa og vinna.
p.s Stebbi Braga er alltaf bestur (þetta borgaði fyrir subway)
Ekki góður leikur en 3 stig. Eigum við ekki að segja að glasið sé hálffult og að það sé stykleikamerki að spila illa og vinna.
p.s Stebbi Braga er alltaf bestur (þetta borgaði fyrir subway)
Til baka...