SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Staðan í hópleiknum!

Eftir Getraunastjórinn! þann 12 Oct 2024 klukkan 22:04
Staðan í hópleiknum eftir 9,5 vikur af 10(8 bestu gilda), samtals 497 hópar:
1. deild: Wenger í 2. sæti með 9rétta. Gunners í 7.-11. sæti með 88 rétta. Átak í 9.-11. sæti með 87 rétta. Átak í 12.-16. sæti með 87 rétta.
2. deild: Sigrid og Wenger í 1.-2. sæti með 93 rétta. Eldjárn í 3.-6. sæti með 92 rétta.
3. deild: Sigrid í 1.-3. sæti með 90 rétta.

Til úrslita á ÍM 2024, 1. deild: A.m.k. Bridge og HHH, líklega Wenger líka.
2. deild: Bridge og Trausti a.m.k. líklega Sigrid og Wenger, Eldjárn hugsanlega.
3. deild: Sigrid líklega, EKÓ-systur einnig-

KFS með 4,25 vinningssæti af 9

Staðan í hópleiknum! Leiðrétting

Eftir Getraunastjórinn! þann 13 Oct 2024 klukkan 13:41
EKÓ-systur konar í úrslit í 1. deild líka.
2. deild viðbót staða: Gunners í 7.-11. sæti. Charlotta og HHH í 12.-21. sæti.
3. deild viðbót: Gunners og Sáli í 7.-13. sæti með 88 rétta. Átak og Eldjárn í 14.-20. sæti með 87 rétta. Doktorinn í 21.-30. sæti með 86 rétta. Beddi, Eygló og Tappi í 31.-43. sæti með 85 rétta. HHH og Wenger í 44.-52. sæti með 84 rétta. Óðinn og Trausti í 53.-68. sæti með 83 rétta. EKÓ-systur í 69.-83. sæti með 82 rétta. Alibaba og 73 í 84.-103. sæti með 81 réttan. Charlotta í 104.-119. sæti með 80 rétta. Bridge í 195.-201. sæti með 70 rétta.

Lokataðan í hópleiknum!

Eftir Getraunastjórinn! þann 13 Oct 2024 klukkan 21:34
Staðan í hópleiknum eftir 10 vikur af 10(8 bestu gilda), samtals 497 hópar:
1. deild: Wenger í 1.-2. sæti með 96 rétta. Sigrid í 4.-7. sæti með 94 rétta. Charlotta, Gunners og HHH í 8.-15. sæti með 93 rétta.
2. deild: Sigrid og Wenger í 1.-2. sæti með 94 rétta. Eldjárn í 3.-7. sæti með 92 rétta. Charllotta og Gunners í 8.-14. sæti með 91 réttan. HHH í 15.-21. sæti með 19 rétta.
3. deild: Sigrid í 1. sæti með 91 réttan. Átak, Gunners og Sáli í 7.-16. sæti með 88 rétta.

Til úrslita á ÍM 2024, 1. deild: A.m.k. Bridge og HHH og Wenger.
2. deild: Bridge og Trausti, Sigrid og Wenger og Eldjárn hugsanlega.
3. deild: Sigrid, EKÓ-systur einnig. Sigrid vinnur 60 þúsund kr.
9-10 þátttakendur frá okkur!!!! Langöflugastir, höfum 2 Íslandsmeistaratitla af 3 að verja.

KFS með 4,2 vinningssæti af 9 í þessum hópleik(4)

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

einn =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ