Spjallið
Svara
Til baka...
Stórlax til KFS! Annar á förum!
Eftir Stjórinn þann 12 Maí 2010 klukkan 19:38
Guðjón Orri Sigurjónsson, 17 ára markmaður, er kominn í 2. sinn til KFS, lék einn leik með okkur í fyrra. Hann er markmaður 2. flokks ÍBV/KFS. Bjóðum hann hjartanlega velkominn aftur.
Kristinn Baldursson er í 3. sinn hjá okkur. Hann er 22 ára frábær varnarmaður með 20 leiki fyrir KS/Leiftur, kemur þaðan, 17 fyrir K. S., lék sinn 1. leik þar 15 ára, 9 fyrir ÍBV, þar af 1 í efstu deild, og 4 fyrir KFS. Stórkostlegt að fá Kidda aftur, held að ÍBV -fundi okkur m.a.s. af Kidda. Snillingarnir renna því inn hjá okkur, nú á bara eftir að sanna sig á vellinum, það er alltaf snúið.
Við hins vegar missum einn á næstunni, það hefur lengi legið fyrir. Hann klárar veru sína hjá okkur á morgun, já, ég er að tala um Þórð Halldórsson, sem er að flytja aftur til Akureyrar og fer í Draupni. Doddi hélt uppi merkinu fyrir okkur í fyrra, þegar við misstum ÍBV-arana um mitt mót, og leysti það glæsilega, enda fyrrum UL-maður. Við munum sakna Dodda, en hann kemur kannske aftur.
Kristinn Baldursson er í 3. sinn hjá okkur. Hann er 22 ára frábær varnarmaður með 20 leiki fyrir KS/Leiftur, kemur þaðan, 17 fyrir K. S., lék sinn 1. leik þar 15 ára, 9 fyrir ÍBV, þar af 1 í efstu deild, og 4 fyrir KFS. Stórkostlegt að fá Kidda aftur, held að ÍBV -fundi okkur m.a.s. af Kidda. Snillingarnir renna því inn hjá okkur, nú á bara eftir að sanna sig á vellinum, það er alltaf snúið.
Við hins vegar missum einn á næstunni, það hefur lengi legið fyrir. Hann klárar veru sína hjá okkur á morgun, já, ég er að tala um Þórð Halldórsson, sem er að flytja aftur til Akureyrar og fer í Draupni. Doddi hélt uppi merkinu fyrir okkur í fyrra, þegar við misstum ÍBV-arana um mitt mót, og leysti það glæsilega, enda fyrrum UL-maður. Við munum sakna Dodda, en hann kemur kannske aftur.
Stórlax til KFS! Annar á förum!
Eftir svenni þann 12 Maí 2010 klukkan 22:49
Kiddi spilaði sinn fyrsta leik með mfl. KS gegn okkur í 2 deild á sínum tíma... gott ef það var ekki leikurinn sem að Alexander Ilic skoðaði klámblað á meðan þú Hjalti fórst með ræðuna fyrir leik í KS skálanum. Frábært móment hehe
Til baka...