Spjallið
Svara
Til baka...
K. F. S.:Björninn 2:1(1:1) Ævintýrið byrjað
Eftir Stjórinn þann 13 Maí 2010 klukkan 15:17
Góður sigur á sterku liði úr 3. deild í 1. umferð VISA-bikarsins. Fyrsti opinberi leikur Bjarnarins, sem er nokkurs konar B-lið Fjölnis, þjálfað af Ágústi Gylfasyni.
Við ákváðum að pressa fyrsta kortérið og uppskárum mark eftir 7 mín., glæsimark frá Einari Kárasyni í bláhornið eftir skallasendingu Bjarna Rúnars held ég. Þeir komust svo meira inn í leikinn, voru betri, en þegar þetta hafði jafnast aftur skoruðu þeir gott mark eftir 37 mín.; Jóhann Óli Þórbjarnarson. Valur Smári hafði þá þurft að fara úit af úr miðri vörninni vegna meiðsla. Alltaf erfitt að skipta um half-cent í miðjum leik, en Birkir Hlyns leysti það vel með Palla.
Við áttum svo nokkuð góðan seinni hálfleik eftir smátaktiskar breytingar, sem skiluðu sér vel. Bjarni Rúnar fór að stýra auknu spili. Palli Hjarðar skoraði svo með góðu skallamarki eftir misheppnað úthlaup markvarðar þeirra, eftir miðjan seinni hálfleik. Í restina lá á okkur, en sláin bjargaði okkur ásamt Kolla, sem var flottur.
Kolli gult; Ingólfur, Palli fyrirliði, V. Smári(Trausti), Birkir H.; Stefán Björn(Ásgeir), Davíð, Stebbi(Þórður með sinn síðasta leik fyrir okkur, takk kærlega fyrir góða veru), Bjarni Rúnar, Einar KK; Sæþór.
Víkingur Ó. heima á þriðjudag í 2. umferð, menn verða að koma með Herjólfi í hádegisferðinni og heim morguninn eftir. Það gera Víkingar.
Æfing á laugardag, set það inn á morgun. Takk fyrir flottan dag, peyjar, ævintýrið er byrjað aftur.
Góður sigur á góðu liði,
Við ákváðum að pressa fyrsta kortérið og uppskárum mark eftir 7 mín., glæsimark frá Einari Kárasyni í bláhornið eftir skallasendingu Bjarna Rúnars held ég. Þeir komust svo meira inn í leikinn, voru betri, en þegar þetta hafði jafnast aftur skoruðu þeir gott mark eftir 37 mín.; Jóhann Óli Þórbjarnarson. Valur Smári hafði þá þurft að fara úit af úr miðri vörninni vegna meiðsla. Alltaf erfitt að skipta um half-cent í miðjum leik, en Birkir Hlyns leysti það vel með Palla.
Við áttum svo nokkuð góðan seinni hálfleik eftir smátaktiskar breytingar, sem skiluðu sér vel. Bjarni Rúnar fór að stýra auknu spili. Palli Hjarðar skoraði svo með góðu skallamarki eftir misheppnað úthlaup markvarðar þeirra, eftir miðjan seinni hálfleik. Í restina lá á okkur, en sláin bjargaði okkur ásamt Kolla, sem var flottur.
Kolli gult; Ingólfur, Palli fyrirliði, V. Smári(Trausti), Birkir H.; Stefán Björn(Ásgeir), Davíð, Stebbi(Þórður með sinn síðasta leik fyrir okkur, takk kærlega fyrir góða veru), Bjarni Rúnar, Einar KK; Sæþór.
Víkingur Ó. heima á þriðjudag í 2. umferð, menn verða að koma með Herjólfi í hádegisferðinni og heim morguninn eftir. Það gera Víkingar.
Æfing á laugardag, set það inn á morgun. Takk fyrir flottan dag, peyjar, ævintýrið er byrjað aftur.
Góður sigur á góðu liði,
K. F. S.:Björninn 2:1(1:1) Ævintýrið byrjað
Eftir Einar Kárason þann 13 Maí 2010 klukkan 15:31
Skemmtilegur leikur í dag, og góð úrslit miðað við hvernig þetta hefði getað endað. Annars held ég að Stebbi Hauks hafi átt skallasendinguna inn á mig. ( ;
K. F. S.:Björninn 2:1(1:1) Ævintýrið byrjað
Eftir Himmi þann 13 Maí 2010 klukkan 20:02
Er hún eftir leik á laugardaginn ? Ég og Einar erum líklega að fara í vinnu 12-1 fyrir leikinn.
Ég er að koma til ætla að kíkja á næstu æfingu.
Ég er að koma til ætla að kíkja á næstu æfingu.
K. F. S.:Björninn 2:1(1:1) Ævintýrið byrjað
Eftir Stebbi Hauks þann 13 Maí 2010 klukkan 22:51
Já þetta var sko ekki hann Bjarni Rúnar sem átti þessa fallegu skallasendingu inn á einar heldur ég! og það tekur enginn af mér! :D
K. F. S.:Björninn 2:1(1:1) Ævintýrið byrjað
Eftir Stjórinn þann 14 Maí 2010 klukkan 00:36
Sorry, Stebbi, hin stoðsendingin frá Ingó er það ekki? Stebbi, á þriðjudag kl. 19 tekur þú frí í 2 tíma til að spila gegn Víkingi Ó.!!
Fannst annars Kolli og Palli menn dagsins. Markið Einars snilld, m.a.s. andstæðingarnir dáðust að því. Frábært hjá Dabba og Stebba að koma. Dabbi, Tanni og Jóhann Sveinn að hugsa um að koma í næsta leik, Stebbi B. og Doddi off þar.
Fannst annars Kolli og Palli menn dagsins. Markið Einars snilld, m.a.s. andstæðingarnir dáðust að því. Frábært hjá Dabba og Stebba að koma. Dabbi, Tanni og Jóhann Sveinn að hugsa um að koma í næsta leik, Stebbi B. og Doddi off þar.
K. F. S.:Björninn 2:1(1:1) Ævintýrið byrjað
Eftir Andri þann 14 Maí 2010 klukkan 10:00
Klassi ! Ég er ánægður með ykkur
Til baka...