Spjallið
Svara
Til baka...
Halli-TV
Eftir Sigur! þann 01 Jun 2010 klukkan 12:19
Sælir drengir, leiðinlegt að sjá hvað þetta fer illa af stað hjá ykkur og enn leiðinlegra þykir mér að fylgjast með áhugaleysinu sem virðist hrjá leikmenn þessa liðs, sérstaklega í ljósi þess hversu flott síðasta sumar var. Veit að það býr meira í ykkur og hef ekki trú á að menn láti svona hnökra brjóta sig.
En að máli málanna, Neflinlega videounum frábæru sem gerðu allt vitlaust á veraldarvefnum síðasta sumar. Vegna sjómennsku kemst ég agalega sjaldan á völlinn og þætti mjög vænt um það ef einhver *hint Sæþór* gæti gefið sér tíma í að útbúa smá klippu eftir hvern leik, er ekki að óska eftir framhaldi á meistarastykkjum síðasta sumars, bara að maður geti séð mörkin úr leikjunum fyrst þeir covera ykkur ekki í fótboltakvöldi á RÚV.
En að máli málanna, Neflinlega videounum frábæru sem gerðu allt vitlaust á veraldarvefnum síðasta sumar. Vegna sjómennsku kemst ég agalega sjaldan á völlinn og þætti mjög vænt um það ef einhver *hint Sæþór* gæti gefið sér tíma í að útbúa smá klippu eftir hvern leik, er ekki að óska eftir framhaldi á meistarastykkjum síðasta sumars, bara að maður geti séð mörkin úr leikjunum fyrst þeir covera ykkur ekki í fótboltakvöldi á RÚV.
Halli-TV
Eftir Stjórinn þann 01 Jun 2010 klukkan 14:29
Er með 2 DVD, sem ég hef varla hjaft geð í mér að horfa á. Slinger getur náð í þau, eða minnt mig á þau.
Halli-TV
Eftir Einar Kárason þann 01 Jun 2010 klukkan 21:39
Skellir bara leiknum gegn Birninum í Hjalti, svona til að fá smá bros.
Til baka...