Spjallið
Svara
Til baka...
Æfingaleikur vs. ÍBV á morgun kl: 18:00 á Helgafelli.
Eftir Einar Kárason þann 08 Jun 2010 klukkan 18:53
Heimir hringdi í mig áðan og vildi skella upp æfingaleik, KFS - ÍBV, þar sem við eigum ekki leik fyrren eftir 2 vikur og hann vill fá leik fyrir þá stráka hjá sér sem lítið eru að spila.
Mætum 17:20/30, tökum létt spjall og svo góða upphitun.
Bæði ég og Heimir viljum stilla upp öflugu liði þannig við fáum eitthvað útúr þessu, þannig það væri flott að sem flestir gætu mætt. Þá sérstaklega þeir sem eru að spila hjá okkur. Þeas Birkir, Davíð, Palli, Ásgeir, Sæþór ofl.
Endilega staðfestið ykkur sem fyrst, þannig hægt sé að stilla upp sem bestu liði strax.
PS. ef það eru einhverjir margir sem komast ekki þetta snemma, látið þá vita strax! Þá reynum við að seinka þessu eitthvað örlítið.
Kv. Jose.
Mætum 17:20/30, tökum létt spjall og svo góða upphitun.
Bæði ég og Heimir viljum stilla upp öflugu liði þannig við fáum eitthvað útúr þessu, þannig það væri flott að sem flestir gætu mætt. Þá sérstaklega þeir sem eru að spila hjá okkur. Þeas Birkir, Davíð, Palli, Ásgeir, Sæþór ofl.
Endilega staðfestið ykkur sem fyrst, þannig hægt sé að stilla upp sem bestu liði strax.
PS. ef það eru einhverjir margir sem komast ekki þetta snemma, látið þá vita strax! Þá reynum við að seinka þessu eitthvað örlítið.
Kv. Jose.
Æfingaleikur vs. ÍBV á morgun kl: 18:00 á Helgafelli.
Eftir Ásgeir þann 08 Jun 2010 klukkan 19:19
ég maka á mig bólgueyðandi kremi og mæti á morgun
Æfingaleikur vs. ÍBV á morgun kl: 18:00 á Helgafelli.
Eftir Christo þann 08 Jun 2010 klukkan 20:19
ég kem
Æfingaleikur vs. ÍBV á morgun kl: 18:00 á Helgafelli.
Eftir Andri þann 08 Jun 2010 klukkan 20:26
Kem ekki
Æfingaleikur vs. ÍBV á morgun kl: 18:00 á Helgafelli.
Eftir Stjórinn þann 08 Jun 2010 klukkan 22:26
Loksins kominn í internetsamband á mesta krummaskuði Evrópu SA-horn Bretlands; Broadstairs, rétt norðan Dover. Varla internetsamband hér gegnum =2, var það ekki Arsenal, sem auglýsti það, Birkir, Siggi Braga og Hlynur? Ekkert smámál að ná sambandi, en hjónabandið heldur enn eftir 31 ár! Einar átti að taka boltana heim úr leiknum sjálfur! Á líka að sjá um æfingar, leik við menn Heimis. Dragið Trausta me; 698-2632. Betra að hafa markmann, Einar þetta kostar ca. 20 símtöl.
Mætti enginn á æfingu í gær, engin í kvöld heldur? Fyriskipunin var 4 í vikunni!
Komum okkur í betra form fyrir næsta leik, allir að mæta á morgun! Fylgist með, ef netsamband leyfir! Dragið Tryggva líka með; 692-1604. Ánægður með viðbrögð Christos, svona bregðast menn við mótlæti, takið honum vel!
Mætti enginn á æfingu í gær, engin í kvöld heldur? Fyriskipunin var 4 í vikunni!
Komum okkur í betra form fyrir næsta leik, allir að mæta á morgun! Fylgist með, ef netsamband leyfir! Dragið Tryggva líka með; 692-1604. Ánægður með viðbrögð Christos, svona bregðast menn við mótlæti, takið honum vel!
Æfingaleikur vs. ÍBV á morgun kl: 18:00 á Helgafelli.
Eftir Guðjón Orri þann 08 Jun 2010 klukkan 23:27
Boltarnir eru hjá mer í bilskurnum
Æfingaleikur vs. ÍBV á morgun kl: 18:00 á Helgafelli.
Eftir Einar Kárason þann 09 Jun 2010 klukkan 01:13
Ég kom ekki heim fyrren með skipinu í gær, og fór beint á netið og smalaði í æfingu. Bað bílinn okkar (Birki og Gaua) að taka boltana heim, þar sem það var meira bras fyrir mig, bíllausan og á leið í skipið. Undirtektir voru dræmar. Ég, Smári, Anton, Arnór, Kolli, Sæi, Gústaf og Christo tókum fínan bolta í flottu fótbolta veðri.
Enginn séns á æfingu í kvöld (þri) vegna vallarmála. Leikir/æfingar á öllum völlum, og ég ekki búinn í vinnu fyrr en að verða 7.
Ég hringi í Palla, Dabba, Sæa, Smára ofl. strax í fyrramálið.
Leikur á morgun, æfing fimt. og fös (meira info kemur á morgun). Jafnvel um helgina ef menn eru ekki of uppteknir.
2fl. strákarnir hafa tekið vel í að mæta á æfingar með okkur, þannig við hefðum nægan mannskap í alvöru skotæfingar ofl. Ekki veitir af.
Enginn séns á æfingu í kvöld (þri) vegna vallarmála. Leikir/æfingar á öllum völlum, og ég ekki búinn í vinnu fyrr en að verða 7.
Ég hringi í Palla, Dabba, Sæa, Smára ofl. strax í fyrramálið.
Leikur á morgun, æfing fimt. og fös (meira info kemur á morgun). Jafnvel um helgina ef menn eru ekki of uppteknir.
2fl. strákarnir hafa tekið vel í að mæta á æfingar með okkur, þannig við hefðum nægan mannskap í alvöru skotæfingar ofl. Ekki veitir af.
Æfingaleikur vs. ÍBV á morgun kl: 18:00 á Helgafelli.
Eftir Einar Kárason þann 09 Jun 2010 klukkan 01:19
Já, og ég vissi að Bjarni Rúnar, Ásgeir ofl. væru frá á mánudaginn vegna meiðsla. Þannig ég reiknaði ekki með þeim á æfingu.
Æfingaleikur vs. ÍBV á morgun kl: 18:00 á Helgafelli.
Eftir Gústaf þann 09 Jun 2010 klukkan 11:19
ég mæti, er 17:30 staðfestur tími?
Æfingaleikur vs. ÍBV á morgun kl: 18:00 á Helgafelli.
Eftir Einar Kárason þann 09 Jun 2010 klukkan 11:34
já. Staðfest.
Æfingaleikur vs. ÍBV á morgun kl: 18:00 á Helgafelli.
Eftir Einar Kárason þann 09 Jun 2010 klukkan 12:10
Staðfestir:
Einar, Birkir, Ásgeir, Sæþór, Gaui, Gústaf, Christo, Trausti.
Hjörleifur spurningarmerki, Bjarni Rúnar ennþá frá.
Vonast eftir fleirum!
Einar, Birkir, Ásgeir, Sæþór, Gaui, Gústaf, Christo, Trausti.
Hjörleifur spurningarmerki, Bjarni Rúnar ennþá frá.
Vonast eftir fleirum!
Æfingaleikur vs. ÍBV á morgun kl: 18:00 á Helgafelli.
Eftir Friðrik Már þann 09 Jun 2010 klukkan 12:58
ég kem..;) hvar er mæting..?
Æfingaleikur vs. ÍBV á morgun kl: 18:00 á Helgafelli.
Eftir Einar Kárason þann 09 Jun 2010 klukkan 13:01
Mætum bara uppá Helgafell. Stutt spjall og upphitun.
Æfingaleikur vs. ÍBV á morgun kl: 18:00 á Helgafelli.
Eftir Davíð Egils þann 09 Jun 2010 klukkan 13:33
Skal mæta, en er á vaktinni.. gæti þurft að bruna útaf. Get látið á það reyna, en ef þetta verður vesen hætti ég bara.
Æfingaleikur vs. ÍBV á morgun kl: 18:00 á Helgafelli.
Eftir Stjórinn þann 09 Jun 2010 klukkan 19:57
Gott framtak. Hvernig fór, hverjir spiluðu? Var í Dover í dag með frúnni og sá hvítu klettana.
Æfingaleikur vs. ÍBV á morgun kl: 18:00 á Helgafelli.
Eftir Einar Kárason þann 09 Jun 2010 klukkan 20:44
Kem með umfjöllun hérna eftir smástund.
Við unnum 2-1 (ef ég tek ekki þriðja mark okkar með, þar sem það var hálfgert djók).
En byrjunarlið okkar var; Fannar í markinu, Palli og Davíð miðverðir, Tommi vinstri bak, Ingó hægri bak, Birkir og Christo á miðjunni, Ásgeir fyrir framan þá, Einar og Trausti á köntunum og Sæþór frammi.
Við unnum 2-1 (ef ég tek ekki þriðja mark okkar með, þar sem það var hálfgert djók).
En byrjunarlið okkar var; Fannar í markinu, Palli og Davíð miðverðir, Tommi vinstri bak, Ingó hægri bak, Birkir og Christo á miðjunni, Ásgeir fyrir framan þá, Einar og Trausti á köntunum og Sæþór frammi.
Til baka...